Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notađ

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er ţörf heldur ađeins ađ ţar til bćr stjórnvöld nýti ţau lagalegu úrrćđi sem ţeim standa nú ţegar til bođa. (Sjá viđtengda frétt og fyrri fćrslur hér ţessu bloggi.) Ađ stjórnvöld hafi...

Söngvakeppnin: Hljóđstjórn ábótavant

RÚV virđist hafa brugđist viđ gagnrýni undanfarinna daga á hljóđblöndun í útsendingum frá forkeppnum evrópsku söngvakeppninnar međ ţví ađ senda úrslitakvöldiđ hér á Íslandi út óhljóđblandađ. Ég vona ţeirra vegna sem keyptu sig inn á viđburđinn ađ ţetta...

Tvöfalt ríkisfang veldur vandrćđum

Í frétt RÚV sem er endursögđ hér á mbl.is segir međal annars: "...kennara frá Wales, sem var á leiđ til Bandaríkjanna međ nemendum sínum, var vísađ frá borđi í Keflavík ţann 16. febrúar ţegar hann millilenti hér á leiđ vestur um haf." Af gefnu tilefni...

Röng ţýđing: "Ćfing" er ekki lagahugtak

Ţví miđur virđast hafa orđiđ "ţýđingarmistök" viđ endurritun viđtengdrar fréttar um ţróun mála vestanhafs varđandi tilskipun Bandaríkjaforseta um svokallađ ferđabann. Samkvćmt tilvitnun Washington post (innan gćsalappa) er textinn sem um rćđir...

Öfugsnúinn fréttaflutningur um neytendalán

Í tengdri frétt er fjallađ um ágreiningsmál sem varđađi lántöku bundna gengi erlendra gjaldmiđla, eđa međ svokallađri gengistryggingu, sem var stađfest međ dómi Hćstaréttar í júní 2010 og margítrekuđum dómum síđan ţá ađ vćri ólögleg. Einhvernveginn tekst...

Stöđugleikaskilyrđin eru svikamylla

Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ fjallađ um svokölluđ stöđugleikaskilyrđi vegna fyrirhugađs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtćkja. Hafa talsmenn stjórnvalda međal annars fullyrt ađ stöđugleikaframlag samkvćmt tillögum kröfuhafa...

Ólöglegt á Íslandi

Ryan Gra­ves, yf­ir­mađur alţjóđastarf­semi Über, er staddur hér á landi til ađ sćkja ráđstefnu um nýsköpun. Viđ ţađ tilefni hét hann ţví ađ fyrirtćkiđ myndi hefja starfsemi hér á landi, ţó ekki virđist hafa fylgt ţví nein tímamörk. Eins og...

Ólögmćtur samningur ekki sanngjarn

Af fyrirsögn hinnar tilvísuđu fréttar mćtti draga ţá ályktun ađ Hérađsdómur Reykjavíkur hefđi dćmt á ţá leiđ ađ sá verđtryggđi lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi ađ mati dómsins talist sanngjarn. Ţetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....

Villandi vaxtaútreikningar

Í tengdri frétt Morgunblađsins segir ađ hjá tilteknu veđlána­fyr­ir­tćk­i sé hćgt ađ fá lánađar allt ađ 100 millj­ón­ir króna gegn trygg­ingu í lausamunum af ýmsu tagi (handveđi). Lániđ sé veitt til ţriggja mánađa á 4,5% vöxt­um á mánađar­grund­velli,...

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn međfylgjandi fréttar mćtti ráđa ađ stađa einstćđra foreldra hafi stórbatnađ frá fyrra ári eđa um tćp 36%. Ţetta er í sjálfu sér ekki rangt, en ađ notuđ sé prósenta í stađ rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfrćđi getur veriđ ef ekki er...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband