Bretland ekki fyrst til a ganga r ESB

Fullyrt er mefylgjandi frtt a Bretland veri fyrsta rki sem gengur r Evrpusambandinu, 31. janar nstkomandi.

etta er rangt v ur hafa tv rki og eitt sjlfsstjrnarsvi gengi r Evrpusambandinu, en au eru:

  • Alsr (1962) sem var ur frnsk nlenda
  • Grnland (1985) sem var ur dnsk nlenda
  • Saint Barthlemy (2012) sem er frnsk nlenda

Aftur mti verur Bretland fyrsta rki innan Evrpu sem gengur r Evrpusambandinu, 31. janar nstkomandi.


mbl.is ingnefnd meinar tgngusinnum a hringja Big Ben
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

ur en sagt er a ekkert rki hafi gengi r Evrpusambandinu, ur en Bretland (lklega) gerir a 31. janar nstkomandi (ea gagnkvmt) verur a n samkomulagi um hva er rki.

Er Grnland sjlfsttt rki, ea sjlfstjrnarhra innan Danmerkur? Er hgt a vera hra innan lands "Sambandinu" ea ekki?

Yfirgaf Algera Frakkland ea Evrpusamabandi (ea forvera ess?). Hvenr var Algera sjlfsttt rki? 1954 ea 1962? Um etta eru skiptar skoanir.

Pltsk staa St. Barts er einnig frekar flkin. Hluti af Frakklandi, en samt ekki. Ekki eina dmi um hva flkin og ljs Frnsk stjrnml eru. A frtaldri eirri stareynd a Frakkar vera a teljat eitt af fum nlenduveldum samtmans.

En a a s umdeilanlegt, er alls ekki t htt a segja a Bretland s fyrsta rki sem yfirgefur "Sambandi", ef a verur, sem er af lklegt undir nverandi kringumstum.

G. Tmas Gunnarsson, 18.1.2020 kl. 22:23

2 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Vissulega er ekkert klippt og skori essum efnum.

St. Barts er til dmis ekki rki og g fullyrti ekkert slkt heldur tk fram a a vri sjlfstjrnarhra.

Alsr sleit sig fr Frakklandi me strstkum og eftir a var aild ess a ESB sem fransks landsvis sjlfhtt.

ru mli gegnir um Grnland, en bar ess hafa fr upphafi veri andvgir ESB aild. Haldin var jaratkvagreisla um a ur en Danmrk gekk ESB og hfnuu Grnlendingar v a fara inn me Dnum. S niurstaa var virt a vettugi ar sem Grnland hafi ekki sjlfstjrn. egar Grnland fkk heimastjrn ri 1979 laist a hins vegar stu fullvalda rkis. Eitt af fyrstu verkum hennar var a halda nja jaratkvagreislu um ESB aild ar sem henni var aftur hafna. Samkvmt eirri niurstu var svo gerur srstakur tgngusamningur sem tk gildi 1985.

Samkvmt ess lt g svo a Grnland hafi veri fyrsta fullvalda rki til a taka srstaka kvrun um tgngu r ESB og semja um hana formlegu og viurkenndu tgnguferli.

Gumundur sgeirsson, 18.1.2020 kl. 22:45

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

g er a msu leyti sammla r hva varar Grnland, en er staa Grnlands a mrgu leyti "gruggug" og ljs.

Er Grnland raunverulega fullvalda?

Er uppbygging flugvalla t.d. eitthva sem fullvalda rki getur teki kvrun um ea ekki?

Er a "innanrkisml" ea "utanrkisml"?

Var Grnland einhverntma sem rki aildarrki "Sambandsins" me eim rttindum skyldum sem v fylgir?

Er Grnland "sjlfstjrnarhra" ea fullvalda rki? g er ekki viss um hvernig tti a svara eirri spurningu me llum lagalegum fyrirvrum.

G. Tmas Gunnarsson, 18.1.2020 kl. 23:15

4 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Vissulega er essi staa Grnlands ekki fullkomlega skr en a sem g vi er a hva varar tgnguna r ESB var rki viurkennt af llum hlutaeigandi samningsailum sem raunverulega fullvalda v samhengi. hinn bginn getur svo alveg veri a a s ekki raunverulega fullvalda einhverju ru samhengi.

Hvort rki s viurkennt sem slkt ea ekki getur nefninlega fari eftir samhenginu. Til dmis viurkennir Kna ekki Taiwan sem rki en mrg nnur rki gera a. Spurningin um "raunverulegt" fullveldi er markleysa sumum heimshlutum n til dags. Ef vi tkum sem dmi rki eins og Afganistan, rak ea Jemen sem eru sundurskotin af tkum erlendra herja og svisbundinna skrulia m vel draga efa a au hafi raunveruleg yfirr llu landsvi snu.

Gumundur sgeirsson, 18.1.2020 kl. 23:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband