Ríkisábyrgđ á bönkum má aldrei í lög leiđa

Ţađ er hughreystandi ađ sjá yfirlýsingar Guđlaugs Ţórs utanríkisráđherra um ađ hann hafi komiđ ţví skýrt á framfćri ađ Ísland samţykki ekki ríkisábyrgđ á innstćđum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgđ hefur í tvígang veriđ hafnađ af Íslendingum í ţjóđaratkvćđagreiđslum sem voru báđar bindandi samkvćmt stjórnarskrá lýđveldisins.

Á hinn bóginn eru blikur á lofti ţví á sama tíma koma fram efasemdir um ađ Ísland geti fengiđ undanţágu frá nýrri tilskipun 2014/49/ESB um innstćđutryggingar. Ţetta bođar ekki gott ţví eins og ráđherra bendir réttilega á myndi ţađ ţýđa ađ öll hugsanleg "Icesave-mál" framtíđarinnar yrđu fyrirfram töpuđ.

Sé ţetta rétt virđist Evrópusambandiđ vilja lögleiđa ţađ brot sem Bretland og Holland frömdu gegn ţágildandi tilskipun um innstćđutryggingar í fjármálahruninu 2008, og ţau reyndu svo ađ gera Ísland međsekt um međ ţví ađ fá okkur til ađ undirgangast ólöglega ríkisábyrgđ. Kemur kannski ekki á óvart ţar sem Evrópusambandiđ tók upp málstađ hinna brotlegu fyrir EFTA dómstólnum, sem töpuđu málinu. Ţetta er ţví mögulega einhverskonar andsvar til ađ reyna ađ bjarga andlitinu.

Ekki er ţó öll nótt úti enn ţar sem Evrópusambandiđ virđist í öllum ćđibunuganginum hafa gleymt ađ taka tillit til ţess ađ ríkisábyrgđ felur í sér ríkisađstođ, sem er algjört bannorđ í öllum grundvallarreglum Evrópuréttarins. Almenn löggjöf sem brýtur í bága viđ grunnreglur (svo sem stjórnarskrá) telst nefninlega ómerk í flestum vestrćnum réttarkerfum og má ţví virđa hana ađ vettugi eins og hver önnur ólög.

Nú skiptir öllu máli ađ íslensk stjórnvöld verđi vel á verđi og strax og máliđ kemur til kasta EFTA eđa sameiginlegu EES nefndarinnar verđi lagđar fram bókanir á öllum stigum ţar sem ríkisábyrgđ er mótmćlt. Ef til ţess kćmi ađ tilskipunin yrđi engu ađ síđur tekin upp í EES samninginn yrđi óhjákvćmilega ađ gera stjórnskipulegan fyrirvara viđ ţađ af hálfu Íslands, ţar sem slíkri ríkisábyrgđ hefur í tvígang veriđ hafnađ af íslenskum kjósendum í stjórnarskrárbundnum ţjóđaratkvćđagreiđslum.

Enn fremur er afar nauđsynlegt ađ háttvirtur utanríkisráđherra upplýsi nákvćmlega í hvađa ákvćđum tilskipunar 2014/49/ESB sé mćlt fyrir um ríkisábyrgđ, svo viđ sem látum okkur máliđ varđa getum byrjađ ađ vinna ađ vörnum Íslands gegn ţessu eins og viđ höfum gert hingađ til í málum er varđa ríkisábyrgđ á bankainnstćđum.


mbl.is Snýst um kjarna Icesave-deilunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretland ekki fyrst til ađ ganga úr ESB

Fullyrt er í međfylgjandi frétt ađ Bret­land verđi fyrsta ríkiđ sem geng­ur úr Evrópusambandinu, 31. janú­ar nćst­kom­andi.

Ţetta er rangt ţví áđur hafa tvö ríki og eitt sjálfsstjórnarsvćđi gengiđ úr Evrópusambandinu, en ţau eru:

  • Alsír (1962) sem var áđur frönsk nýlenda
  • Grćnland (1985) sem var áđur dönsk nýlenda
  • Saint Barthélemy (2012) sem er frönsk nýlenda

Aftur á móti verđur Bretland fyrsta ríkiđ innan Evrópu sem gengur úr Evrópusambandinu, 31. janúar nćstkomandi.


mbl.is Ţingnefnd meinar útgöngusinnum ađ hringja Big Ben
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geimveđurfar

"Okk­ur til mik­ill­ar undr­un­ar höf­um viđ á nálg­un fars­ins ađ sólu greint um­fangs­mikla hverfistrauma, jafn­vel 10 til 20 sinn­um stćrri en stöđluđ reiknilíkön fyr­ir sól­ina gera ráđ fyr­ir. Inn í dćmiđ vant­ar ţví eitt­hvert grund­vall­ar­atriđi um sól­ina og hvernig sólvind­ur­inn sleppur út. Ţetta hef­ur gríđarleg­ar skír­skot­an­ir. Viđ geim­veđur­spár verđur ađ taka til­lit til ţess­ara strauma ef viđ ćtl­um okk­ur ađ geta sagt um hvort mass­a­streymi frá kór­ón­unni geti teygt sig alla leiđ til jarđar­inn­ar eđa lamiđ á geim­förum á leiđ til tungls­ins eđa Mars," segir  Just­in Kasper, pró­fess­or í lofts­lags- og geim­vís­ind­um og verk­frćđi viđ Michigan-há­skóla.

Sam­fé­lög nú­tím­ans eru háđari flóknari og marg­brot­nari tćkni en áđur og ţví getur "umfangs­mikiđ ónćđi" frá sólu mögu­lega veriđ gríđarlega al­var­legt. "Vćri okk­ur unnt ađ spá fyr­ir um geim­veđurfar gćt­um viđ slökkt á eđa ein­angrađ hluta raf­dreifi­kerf­is­ins til ađ hlífa ţví viđ tjóni. Sömu­leiđis mćtti slökkva á gervi­hnatta­kerf­um sem gćtu veriđ í hćttu stödd," segir Stu­art Bale, eđlis­frćđipró­fess­or viđ Kali­forn­íu­há­skóla í Berkeley, og rifjar upp í ţessu sam­bandi ađ "meiri­hátt­ar fyr­ir­bćri í geimn­um" hefđi áriđ 1859 splundrađ símalínum á jörđinni. Annađ slíkt fyr­ir­bćri hafi gang­sett sprengidufl bandarískra her­skipa í N-Víet­nam 1972.

Ţessar nýjustu upplýsingar um áhrif sólarinnar á veđurfar hljóta ađ vera umhugsunarefni fyrir alla ţá sem um ţessar mundir velta fyrir sér orsökum veđurfarsbreytinga.


mbl.is Rauđglóandi leyndarmál afhjúpuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráđherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiđaakstur. Međ frumvarpinu er brugđist viđ tilmćlum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á ţví ađ íslensk löggjöf um leigubifreiđar feli í sér ađgangshindranir sem samrćmast ekki skyldum íslenska ríkisins ađ EES-rétti.

Nokkurs misskilnings hefur gćtt um ađ međ frumvarpinu sé stefnt ađ ţví ađ opna fyrir starfsemi fyrirtćkja á borđ viđ hiđ bandaríska Uber, sem skilgreinir sig sem svokallađa farveitu. Ţađ felst í ţví ađ halda úti vefţjónustu ţar sem bílstjórar geta gefiđ notendum kost á akstri gegn gjaldi sem er samiđ um milli farţega og bílstjóra hverju sinni.

Svo er ţó alls ekki, ţví samkvćmt 7. gr. frumvarpsins munu leigubifreiđastöđvar eftir sem áđur ţurfa ađ hafa starfsleyfi útgefiđ af Samgöngustofu og uppfylla skilyrđi slíkrar leyfisveitingar. Ţar á međal ţarf viđkomandi fyrirtćki ađ hafa starfsstöđ hér á landi sem er virk og traust. Enn fremur ţarf ţađ ađ hafa fyrirsvarsmann sem uppfyllir ýmsar af ţeim kröfum sem eru gerđar til rekstrarleyfishafa leigubifreiđa, svo sem ađ hafa lögheimili innan evrópska efnahagssvćđisins, fullnćgjandi ökuréttindi, hafa setiđ tilskilin námskeiđ um leigubifreiđaakstur, rekstur, bókhald, skattskil o.fl. og stađist próf.

Uber fyrirtćkiđ uppfyllir engin ţessara skilyrđa. Ţađ er ekki međ starfsstöđ á Íslandi, fyrirsvarsmađur ţess er ekki búsettur innan EES, hann hefur ekki ökuréttindi til aksturs leigubifreiđa hér landi, og hefur hvorki sótt námskeiđ um slíkan akstur né stađist próf. Ţvert á móti gengur viđskiptalíkan fyrirtćkisins beinlínis út á ađ starfa án slíkra leyfa og ţađ sama á viđ um bílstjóra ţess. Starfsemin samrćmist ţví hvorki núgildandi íslenskum lögum né umrćddu frumvarpi verđi ţađ ađ nýjum lögum.

Starfshópur um heildarendurskođun laganna tók starfsemi farveitna sem ţessara einmitt til sérstakrar skođunar, en um ţađ segir í greinargerđ međ frumvarpinu:

"Niđurstađa starfshópsins var sú ađ í raun vćri ekkert ţví til fyrirstöđu ađ heimila farveitum ađ bjóđa ţjónustu sína hér á landi. Hins vegar vćri nauđsynlegt ađ líta til ţess ađ í ljósi nýlegs dóms Evrópudómstólsins bćri ađ líta á farveitur sem farţegaflutningafyrirtćki. ... Í ljósi sjónarmiđa um jöfn samkeppnisskilyrđi og ţeirrar grundvallarhugsunar ... ađ tryggja öryggi og gćđi ţjónustu verđur ađ telja eđlilegt ađ sömu kröfur séu gerđar til farveitna og annarra ađila sem stunda farţegaflutninga međ leigubifreiđaakstri. Ţannig ţurfa farveitur ađ fullnćgja öllum skilyrđum sem leigubifreiđastöđvum verđur gert ađ fullnćgja og međ sama hćtti ţurfa bílstjórar sem bjóđa ţjónustu sína hjá farveitum ađ uppfylla skilyrđi leigubifreiđalöggjafarinnar og hafa gilt rekstrarleyfi og eftir atvikum atvinnuleyfi."

Samkvćmt ţessu er alveg ljóst ađ međ frumvarpinu er engan veginn veriđ ađ opna fyrir starfsemi fyrirtćkja á borđ viđ Uber hér á landi. Eina leiđin til ţess ađ Uber gćti hafiđ starfsemi hér á landi vćri ađ breyta sér í leigubílastöđ eins og BSR eđa Hreyfil, en ţá vćri ţađ ekki lengur Uber heldur öđruvísi fyrirbćri. Ţar sem slíkt samrćmist hreinlega ekki viđskiptalíkani fyrirtćkisins eru engar líkur á ţví ađ ţađ gerist.

Uber er tćplega ađ fara ađ leggja starfsemi sína í núverandi mynd niđur, til ţess eins ađ komast inn á íslenskan markađ fyrir leigubifreiđastöđvar.


mbl.is Frumvarp opnar á Uber og Lyft
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frekar á svartan lista

Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hćttu" af ţví ađ íslensku bankarnir lendi á svokölluđum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaţvćtti.

„Viđ eigum ekkert heima á ţessum gráa lista,“ segir Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra.

Ţađ er alveg rétt hjá henni, ţví ef setja ćtti íslensku bankana á einhver lista ćtti ţađ miklu frekar ađ vera svartur listi. Grár er ekki nógu dökkur fyrir ţá.


mbl.is „Eigum ekkert heima á ţessum gráa lista“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smálánafrumvarp er ţunnur ţrettándi

Nýlegt frumvarp ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra sem ćtlađ er ađ stemma stigu viđ ólöglegum smálánum, felur í raun lítiđ annađ í sér en lögfestingu á gildandi rétti. Skođum nánar efni frumvarpsins (međ nokkrum einföldunum fyrir lesendur): 1. gr....

Endurútreikningur óţarfur - borgiđ höfuđstólinn

Nú hafa svokölluđ smálánafyrirtćki ákveđiđ ađ hćtta ađ sniđganga íslensk lög međ ţví ađ leggja ólöglega háan kostnađ á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort ţau ćtli einnig ađ hćtta ađ sniđganga dönsk lög sem ţau segjast starfa eftir, en samkvćmt...

Alvörn ISAVA ohf. - Hneykslunarviđbrögđ

1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa viđ ađ verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarđa króna taps af völdum WOW. 2. Međ einum eđa öđrum hćtti mun ţetta tap lenda á skattgreiđendum / flugfarţegum. 3. Ađferđ stjórnenda...

Tyrkland úr NATO ?

Tölvuárás á vefsíđu Isavia | RÚV Tvćr tölvuárásir gerđar á vefsíđu Isavia - mbl.is Hakkarahópur segist hafa ráđist á Isavia | RÚV Á­rásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrk­neskra tölvu­ţrjóta - Vísir Ráđist á íslenskar vefsíđur - mbl.is Ráđist á...

Hvar er Rannsóknarskýrsla heimilanna?

"Spurđ hvort áfram­hald­andi upp­gjör á efna­hags­hrun­inu og eft­ir­mál­um ţess sé ađkallandi segir Katrín [Jakobsdóttir forsćtisráđherra] ađ međ rann­sókn­ar­skýrslu Alţing­is hafi ţegar feng­ist nokkuđ skýr heildarmynd." - segir í frétt mbl.is . Berum...

Rangtúlkun áhrifa Hćstaréttardóms

Nýlega féll dómur Hćstaréttar Íslands sem felldi úr gildi ákvörđun um endurupptöku á skattamáli Jóns Ásgeirs Jóhanessonar og Tryggva Jóhannessonar. Síđan ţá hefur ítrekađ veriđ fjallađ um máliđ á síđum mbl.is og niđurstađa hans rangtúlkuđ. Einkum hefur...

Ósamrćmi í málshrađa Persónuverndar

Hinn 20. júlí 2018 beindi ég kvörtun til Persónuverndar yfir ţví ađ tiltekiđ fyrirtćki hér í bć, vćri ađ stunda ólögmćtar persónunjósir á hendur mér. Síđan ţá hefur umrćtt fyrirtćki viđurkennt háttsemina en boriđ ţví viđ ađ hún hafi veriđ í ţágu annars...

Ekki kapítalismi ađ níđast á launţegum

Ađ níđast á launafólki međ ţví ađ hlunnfara ţađ um laun og brjóta gildandi samninga, hefur ekkert ađ gera međ "verstu sort kapítalista" eins og formađur Eflingar heldur nú fram međ úreltri orđrćđu úr fortíđinni, byggđri á stimplun og skautun...

Taka Frónkex út úr vísitölunni?

Íslensk ameríska hefur bođađ verđhćkkanir á Myllubrauđi, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Ţessi atvinnurekandi tekur ţannig af skariđ um ađ raska ţeim stöđugleika sem stefnt var ađ međ nýundirrituđum kjarasamningum....

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hćgt ađ bregđast viđ sam­drćtti međ vaxta­lćkk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­frćđi og nefnd­armađur í pen­inga­stefnu­nefnd Seđlabanka Íslands. Viđ ţessi tíđindi vaknar óhjákvćmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband