Frekar á svartan lista

Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hćttu" af ţví ađ íslensku bankarnir lendi á svokölluđum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaţvćtti.

„Viđ eigum ekkert heima á ţessum gráa lista,“ segir Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra.

Ţađ er alveg rétt hjá henni, ţví ef setja ćtti íslensku bankana á einhver lista ćtti ţađ miklu frekar ađ vera svartur listi. Grár er ekki nógu dökkur fyrir ţá.


mbl.is „Eigum ekkert heima á ţessum gráa lista“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smálánafrumvarp er ţunnur ţrettándi

Nýlegt frumvarp ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra sem ćtlađ er ađ stemma stigu viđ ólöglegum smálánum, felur í raun lítiđ annađ í sér en lögfestingu á gildandi rétti. Skođum nánar efni frumvarpsins (međ nokkrum einföldunum fyrir lesendur):

1. gr. Lögin eru ófrávíkjanleg.

Vissulega ber ađ fylgja lögum, nema í ţeim komi beinlínis fram ađ víkja megi frá ţeim í ákveđnum tilfellum. Núgildandi lög um neytendalán veita enga slíka heimild, nema neytanda til hagsbóta. Ţess vegna bćtir ţađ engu viđ réttaráhrif laganna ađ taka sérstaklega fram ađ ţau séu ófrávíkjanleg, heldur er ţađ bara "útlitsatriđi" (e. cosmetics).

2. gr. Íslensk lög gilda um lániđ ţó lánveitandinn sé erlendur ađili, ef neytandinn er íslenskur og stendur ađ viđskiptunum frá Íslandi.

Ţetta er ţegar gildandi réttur samkvćmt 5. gr. laga um lagaskil á sviđi samningaréttar nr. 43/2000. Ţess vegna bćtir ţessi áskilnađur engu viđ efnislegan rétt neytanda, heldur er hann bara "útlitsatriđi".

3. gr. Brjóti lánveitandi gegn ákvćđi um hámarkskostnađ er neytanda ekki skylt ađ greiđa neinn kostnađ af láninu.

Ţetta er ţegar gildandi réttur samkvćmt 3. mgr. 36. gr. c laga um samningsgerđ, umbođ og ógilda löggerninga nr. 7/1936. Áskilnađurinn bćtir ţví engu viđ efnislegan rétt neytanda, heldur er hann bara "útlitsatriđi".

Sjá nánar: Endurútreikningur óţarfur - borgiđ höfuđstólinn - bofs.blog.is

4. gr. Neytendastofa getur krafiđ lánveitendur um ýmsar upplýsingar og gögn um starfsemi ţeirra.

Ţetta er ţegar gildandi réttur samkvćmt VIII. kafla laga um eftirlit međ viđskiptaháttum og markađssetningu nr. 57/2005. Reyndar eru nýju ákvćđin ítarlegri og afdráttarlausari um ţćr upplýsingar sem má krefja um, en ţađ er eina raunverulega nýmćli frumvarpsins. Ţetta gagnast fyrst og fremst Neytendastofu en hefur engin áhrif á stöđu neytenda sem eru krafđir um óhóflegar greiđslur af ólöglegum lánum.

Vandamáliđ viđ ólöglegu smálánin felst ekki í ţví ađ ákvćđi sem ţessi skorti, ţvert á móti hafa ţau lengi veriđ í íslenskum lögum. Hiđ raunverulega vandamál felst í ţví ađ ţeim lögum er ekki fariđ eftir og ţeim ekki framfylgt. Frumvarp til laga framfylgir ekki sjálfu sér heldur ţurfa ađilar á borđ viđ eftirlitsstofnanir og neytendasamtök ađ nýta lögbođin úrrćđi til ađ framfylgja réttindum neytenda. Ţađ hefur hins vegar reynst ómögulegt vegna rangtúlkana íslenskra dómstóla á reglum á ţví sviđi. Umrćtt frumvarp ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra gerir engar úrbćtur á ţessu ţó ítrekađ hafi veriđ bent á nauđsyn ţess og leiđir til ţess á öllum stigum málsins en ţćr ábendingar hafa allar veriđ hunsađar. Fyrir vikiđ felur frumvarpiđ ekki í sér raunverulega lausn á ţví vandamáli sem er yfirlýstur tilgangur ţess ađ takast á viđ.

Vissulega er jákvćtt ađ árétta ţessi réttindi neytenda og gera ţau skýrari í lögum á ţessu sviđi. Engu ađ síđur verđa íslensk stjórnvöld ađ hysja upp um sig og byrja ađ framfylgja réttindum neytenda samkvćmt reglum á sviđi neytendaverndar af meiri myndarskap en hingađ til, í stađ ţess ađ ţykjast vera ađ gera ţađ međ breytingum á útlitsatriđum sem hafa engin raunveruleg áhrif ein og sér. Margoft og ítrekađ hefur veriđ bent á lausnir og leiđir til ţess (sjá t.d. hér og hér) en á ţađ hefur ţví miđur ekki veriđ hlustađ.


mbl.is Geta neitađ ađ greiđa vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurútreikningur óţarfur - borgiđ höfuđstólinn

Nú hafa svokölluđ smálánafyrirtćki ákveđiđ ađ hćtta ađ sniđganga íslensk lög međ ţví ađ leggja ólöglega háan kostnađ á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort ţau ćtli einnig ađ hćtta ađ sniđganga dönsk lög sem ţau segjast starfa eftir, en samkvćmt dönskum lögum er skilyrđi ađ 48 klukkustundir líđi frá lánsumsókn áđur en lánveiting er stađfest.

Ţessari frétt var m.a. slegiđ upp í Fréttablađinu í dag undir fyrirsögninni: "Smálán heyra nú sögunni til". Sú framsetning er mjög villandi ţví ţessi fyrirtćki eru alls ekki hćtt ađ veita smálán, heldur hafa ţau látiđ undan gagnrýni á ólöglega háan kostnađ og ákveđiđ ađ lćkka hann niđur ađ löglegum mörkum, sem jafngilda nú 53,75% ársávöxtun samkvćmt íslenskum lögum. Smálán munu ţví áfram bjóđast á ţeim kjörum og ţó ţau séu innan löglegra marka eru ţetta samt dýrustu lán sem bjóđast.

Fagnađarlćti eru ótímabćr fyrr en stađreynt hefur veriđ hvort umrćdd fyrirtćki muni standa viđ ţessar yfirlýsingar. Sporin hrćđa ţví á međan íslensk fyrirtćki störfuđu undir sömu vörumerkjum og eru nú í eigu Kredia Group, héldu ţau ţví ítrekađ fram ađ lánakjör vćru innan löglegra marka en bjuggu jafnframt til dulbúinn aukakostnađ á lánin sem var margfalt umfram lögleg mörk og hunsuđu alla úrskurđi um ađ ţeim vćri ţađ óheimilt.

Í tilkynningu á vef Neytendasamtakanna segir nú:

Neytendasamtökin krefjast tafarlauss endurútreiknings smálána

"Stjórnvöld verđa ađ tryggja ađ nú ţegar fari fram endurútreikningur á öllum lánum af hálfu hlutlauss ađila eins og umbođsmanns skuldara. ..."

Ţađ sem Neytendasamtökin virđast misskilja er ađ umbođsmađur skuldara er ekki gjaldfrjáls lögfrćđiţjónusta eđa réttindagćsluađili fyrir skuldara, heldur hefur embćttiđ milligöngu um ađ koma á nauđasamningum viđ kröfuhafa. Ađ semja um ađ greiđa kröfur er alls ekki ţađ sama og ađ hnekkja ţeim sem ólöglegum og fella ţćr niđur. Ótal margir hafa leitađ til umbođsmanns skuldara međ slíkar hugmyndir í von um ađ embćttiđ myndi ađstođa viđ ađ fella niđur ólöglegar kröfur, en komist ađ ţví ađ slík ţjónusta er einfaldlega ekki í bođi ţar. Fyrir utan örfáa lögmenn er ađeins einn hlutlaus ađili hér á landi sem býđur upp á ađstođ viđ slíkt: Hagsmunasamtök heimilanna.

Varđandi "endurútreikning" ólöglegra smálána er rétt ađ vekja athygli á ţví sem kemur fram í 3. mgr. 36. gr. c í lögum um samningsgerđ, umbođ og ógilda löggerninga nr. 7/1936 sem felur í sér innleiđingu á reglum úr Tilskipun 93/13/EBE um óréttmćta skilmála í neytendasamningum:

"Samningur telst ósanngjarn stríđi hann gegn góđum viđskiptaháttum og raski til muna jafnvćgi milli réttinda og skyldna samningsađila, neytanda í óhag. Ef slíkum skilmála er vikiđ til hliđar í heild eđa ađ hluta, eđa breytt, skal samningurinn ađ kröfu neytanda gilda ađ öđru leyti án breytinga verđi hann efndur án skilmálans."

Undirstrikađi textinn ţýđir ađ ef ósanngjörnum skilmála er vikiđ til hliđar - en ólöglegur skilmáli hlýtur jafnframt ađ vera ósanngjarn - ţá á neytandinn rétt á ţví ađ samningurinn standi óbreyttur ađ öđru leyti. Ţegar um lán er ađ rćđa ţýđir ţađ ađ ef skilmálar um vexti eđa kostnađ eru ólöglegir á ađ fella ţá brott en ţá stendur eftir lán sem er vaxtalaust og án alls kostnađar ţannig ađ einungis ţarf ađ endurgreiđa höfuđstólinn. (Höfuđstóll samkvćmt lögum um neytendalán er sú upphćđ sem upphaflega var tekin ađ láni og hún breytist ekkert eftir ţađ ţó sumir íslenskir verđtryggingarperrar vilji halda öđru fram.)

Međ öđrum orđum ţarf ekki ađ endurreikna neitt. Sá sem hefur tekiđ lán međ skilmálum um ólöglega háan kostnađ á einfaldlega ađ endurgreiđa höfuđstólinn án ţess kostnađar. Sem dćmi: ef teknar voru 20.000 krónur ađ láni ţá skal endurgreiđa 20.000 krónur og ekkert umfram ţađ. Enginn sérstakur útreikningur er nauđsynlegur.

Annađ sem segir í tilkynningu Neytendasamtakanna vekur hroll:

"Neytendasamtökin hvetja stjórnvöld og fyrirtćki til ađ bregđast afar skjótt viđ svo réttindi lántaka verđi tryggđ. Í ţví skyni benda Neytendasamtökin á málshrađann ţegar ólögleg gengislán voru endurútreiknuđ áriđ 2010."

Sporin hrćđa svo sannarlega viđ ţessa upprifjun, ţví ţegar fjármálafyrirtćki fengu leyfi stjórnvalda til samráđs um endurútreikninga gengislána í trássi viđ samkeppnislög og útilokuđu fulltrúa neytenda frá ađkomu ađ ţví, var niđurstađan ţvert gegn ţeim lögum og reglum EES um neytendavernd sem var vísađ til hér ađ ofan. Ekki ađeins var ákveđiđ ađ fella niđur ólöglega hlutann (gengistrygginguna) heldur einnig löglega hlutann (vextina). Gott og vel, flestir hefđu getađ vel viđ unađ ađ lánin vćru ţá líka vaxtalaus, nema svo var fariđ í alveg ótrúlegar ćfingar til ađ halda ţví fram ađ í stađinn skyldu koma svokallađir "seđlabankavextir" sem fóru upp í um 20% í hruninu.

Ekki nóg međ ađ enginn heilvita mađur hefđi samţykkt ađ taka lán á slíkum kjörum ef ţau hefđu legiđ fyrir viđ undirskrift, heldur átti ţessi niđurstađa sér hvergi neina stođ í lögum og braut gróflega gegn ofangreindum EES-reglum sem ćtlađ er ađ vernda neytendur. Ţví hefur stundum veriđ haldiđ fram ađ ţeir sem tóku gengistryggđ lán hafi fengiđ ţau "lćkkuđ" en ţađ er helber misskilningur ţví međ ţessum kolólöglegu ćfingum voru ţau í raun hćkkuđ, í mörgum tilfellum um helming eđa jafnvel meira.

Neytendur: látiđ ekki blekkja ykkur og hlunnfara eina ferđina enn. Ef ţiđ hafiđ tekiđ lán sem er međ ólöglegum skilmálum um kostnađ, endurgreiđiđ ţá bara sömu fjárhćđ án hins ólöglega kostnađar. Gćtiđ ţess svo framvegis ađ stofna ekki til viđskipta viđ ađila sem stunda óréttmćta viđskiptahćtti.


mbl.is Krefjast endurútreiknings smálána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alvörn ISAVA ohf. - Hneykslunarviđbrögđ

1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa viđ ađ verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarđa króna taps af völdum WOW.

2. Međ einum eđa öđrum hćtti mun ţetta tap lenda á skattgreiđendum / flugfarţegum.

3. Ađferđ stjórnenda ISAVIA kallast "alvörn" ţar sem ţeir reyna ađ draga málflutninginn fyrir fjölmiđla í stađ ţess ađ byggja á lögum og réttmćtum málsástćđum.

4. Ekkert liggur fyrir um hvort ţađ "loforđ" sem ISAVIA tók af WOW um ađ hafa alltaf tiltćka eina ţotu á KEF til ađ kyrrsetja, hafi yfir höfuđ veriđ löglegt.

Samandregiđ er ólögmćtiđ augljóst, án ţess ađ grafa ţurfi í ofan í smáatriđi málsins.

ISAVIA ohf. hefur tekiđ "dómsmálaráđherrann" á niđurstöđu dómsins og sagst vera ósammála honum, ţó ţotan sé farin úr íslenskri lögsögu.

Ţess vegna er sennilega óhćtt ađ slá ţví föstu ađ ţetta sé hneyksli.

Ţađ skal tekiđ fram ađ ég hef samúđ međ öllum tjónţolum.


mbl.is Sér ekki eftir ákvörđunum Isavia
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tyrkland úr NATO ?

Tölvuárás á vefsíđu Isavia | RÚV

Tvćr tölvuárásir gerđar á vefsíđu Isavia - mbl.is

Hakkarahópur segist hafa ráđist á Isavia | RÚV

Á­rásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrk­neskra tölvu­ţrjóta - Vísir

Ráđist á íslenskar vefsíđur - mbl.is

Ráđist á heimasíđu KSÍ - mbl.is

Vefsíđa KSÍ varđ fyrir tölvuárás | RÚV

Heimasíđa KSÍ varđ fyrir árás tölvuţrjóta - Vísir

Tyrkneskir hakkarar réđust á Sunnlenska - Vísir

Góđu fréttirnar ţćr ađ Tyrkland lćtur sig nú skyndilega varđa um mannréttindi.

#justsayin #aframisland


mbl.is Netárás árás á öll ađildarríkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er Rannsóknarskýrsla heimilanna?

"Spurđ hvort áfram­hald­andi upp­gjör á efna­hags­hrun­inu og eft­ir­mál­um ţess sé ađkallandi segir Katrín [Jakobsdóttir forsćtisráđherra] ađ međ rann­sókn­ar­skýrslu Alţing­is hafi ţegar feng­ist nokkuđ skýr heildarmynd." - segir í frétt mbl.is . Berum...

Rangtúlkun áhrifa Hćstaréttardóms

Nýlega féll dómur Hćstaréttar Íslands sem felldi úr gildi ákvörđun um endurupptöku á skattamáli Jóns Ásgeirs Jóhanessonar og Tryggva Jóhannessonar. Síđan ţá hefur ítrekađ veriđ fjallađ um máliđ á síđum mbl.is og niđurstađa hans rangtúlkuđ. Einkum hefur...

Ósamrćmi í málshrađa Persónuverndar

Hinn 20. júlí 2018 beindi ég kvörtun til Persónuverndar yfir ţví ađ tiltekiđ fyrirtćki hér í bć, vćri ađ stunda ólögmćtar persónunjósir á hendur mér. Síđan ţá hefur umrćtt fyrirtćki viđurkennt háttsemina en boriđ ţví viđ ađ hún hafi veriđ í ţágu annars...

Ekki kapítalismi ađ níđast á launţegum

Ađ níđast á launafólki međ ţví ađ hlunnfara ţađ um laun og brjóta gildandi samninga, hefur ekkert ađ gera međ "verstu sort kapítalista" eins og formađur Eflingar heldur nú fram međ úreltri orđrćđu úr fortíđinni, byggđri á stimplun og skautun...

Taka Frónkex út úr vísitölunni?

Íslensk ameríska hefur bođađ verđhćkkanir á Myllubrauđi, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Ţessi atvinnurekandi tekur ţannig af skariđ um ađ raska ţeim stöđugleika sem stefnt var ađ međ nýundirrituđum kjarasamningum....

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hćgt ađ bregđast viđ sam­drćtti međ vaxta­lćkk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­frćđi og nefnd­armađur í pen­inga­stefnu­nefnd Seđlabanka Íslands. Viđ ţessi tíđindi vaknar óhjákvćmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Frakkland betra en samt óréttlát úrslit

Íslenska fótboltaliđiđ ţarf ekki ađ skammast sín fyrir ađ hafa tapađ fyrir heimsmeisturum Frakklands. Ţvert á móti stóđ liđiđ sig ágćtlega. Ţó alltaf megi hafa vonir, er ekki hćgt ađ gera kröfu til ţess ađ íslenska landsliđiđ vinni öll önnur liđ alltaf....

Fćr Bretland aukaađild ađ EES?

Breski ţingmađurinn Liam Fox tilkynnti rétt í ţessu ađ samningamenn Bretlands hefđu náđ samningi viđ Ísland og Noreg um viđskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings viđ Lichtenstein...

Fyrndar kröfur á vanskilaskrá

Miđlun upplýsinga um fyrndar kröfur - mál nr. 2014/753 | Úrlausnir | Persónuvernd "Landsbankanum hf. var óheimilt ađ miđla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur [A] í skuldastöđukerfi Creditinfo Lánstrausts hf." Úrskurđur vegna miđlunar LÍN um fyrndar...

Skondin fyrirsögn

"Kona ţarfnast endurforritunar." "Ástćđa inn­köll­un­ar er for­rit­un­ar­galli í loft­púđaheila. Viđgerđ felst í ţví ađ endurforrita loft­púđaheil­ann." Hér um ađ rćđa bíltegund sem heitir "Kona" og ţađ ţýđir eflaust eitthvađ allt annađ en íslenska orđiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband