Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Vaxtalćkkanir hafa ekki skilađ sér ađ fullu!

Ing­ólfur Bend­er, ađal­hag­frćđingur Sam­taka iđnađar­ins, fullyrđir í ViđskiptaMogganum í dag ađ "Vaxta­lćkk­an­ir Seđlabank­ans virđast hafa skilađ sér til heim­ila ađ mestu...". Ţetta er kolröng stađhćfing ţví vaxtalćkkanir seđlabankans hafa ekki...

Sjálfstćđi stjórnarmanna lífeyrissjóđa

...er sagt ţurfa ađ tryggja betur. Seđlabankinn hyggst kalla eftir lagabreytingum ţess efnis. Góđu fréttirnar eru ađ slíkt mál hefur ţegar veriđ lagt fram á Alţingi og er ekkert ađ vanbúnađi ađ samţykkja ţađ. Tillaga til ţingsályktunar um aukiđ lýđrćđi...

Vaxtalćkkanir skila sér seint og illa

Ţegar Seđlabanki Íslands hóf vaxtalćkkunarferli sitt í maí 2019 voru stýrivextir 4,50%. Síđan ţá hafa ţeir í skrefum veriđ lćkkađir niđur í 1,75%, eđa um 61%. Ţegar vaxtalćkkunarferliđ hófst voru lćgstu óverđtryggđir vextir íbúđalána hjá bönkunum 6,00%...

Bjarni fer međ kolrangt mál - er hann međ óráđi?

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra svarađi óundirbúinni fyrirspurn á Alţingi í morgun: "Ég vek athygli á ţví ađ eftir yfirlýsingu Seđlabankans frá ţví í morgun hafa vextir á verđtryggđum lánum falliđ niđur í 0%, ekki bara til skamms tíma heldur allt...

Ekki minnst einu orđi á heimilin

Hagsmunasamtök heimilanna sendu í dag frá sér svofellda yfirlýsingu. --- Viđspyrnu er ţörf – fyrir hagkerfiđ og heimilin Í gćr kynnti Ríkisstjórn Íslands „Viđspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf“ vegna ţeirra ađstćđna sem skapast hafa...

Ríkisábyrgđ á bönkum má aldrei í lög leiđa

Ţađ er hughreystandi ađ sjá yfirlýsingar Guđlaugs Ţórs utanríkisráđherra um ađ hann hafi komiđ ţví skýrt á framfćri ađ Ísland samţykki ekki ríkisábyrgđ á innstćđum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgđ hefur í tvígang veriđ hafnađ af Íslendingum í...

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráđherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiđaakstur. Međ frumvarpinu er brugđist viđ tilmćlum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á ţví ađ íslensk löggjöf um leigubifreiđar feli í sér...

Frekar á svartan lista

Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hćttu" af ţví ađ íslensku bankarnir lendi á svokölluđum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaţvćtti. „Viđ eigum ekkert heima á ţessum gráa lista,“ segir Ţórdís Kolbrún...

Smálánafrumvarp er ţunnur ţrettándi

Nýlegt frumvarp ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra sem ćtlađ er ađ stemma stigu viđ ólöglegum smálánum, felur í raun lítiđ annađ í sér en lögfestingu á gildandi rétti. Skođum nánar efni frumvarpsins (međ nokkrum einföldunum fyrir lesendur): 1. gr....

Endurútreikningur óţarfur - borgiđ höfuđstólinn

Nú hafa svokölluđ smálánafyrirtćki ákveđiđ ađ hćtta ađ sniđganga íslensk lög međ ţví ađ leggja ólöglega háan kostnađ á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort ţau ćtli einnig ađ hćtta ađ sniđganga dönsk lög sem ţau segjast starfa eftir, en samkvćmt...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband