Fćrsluflokkur: Fasismi

545 milljarđar frá hruni

Uppsafnađur hagnađur nýju bankanna frá stofnun ţeirra í kjölfar hruns fjármálakerfisins nemur nú samtals 545 milljörđum króna sem hafa veriđ teknar út úr hagkerfinu og ţar međ úr höndum almennings. Stćrstan hluta ţess tíma hefur ríkt kreppa og samdráttur...

Tvöfalt ríkisfang veldur vandrćđum

Í frétt RÚV sem er endursögđ hér á mbl.is segir međal annars: "...kennara frá Wales, sem var á leiđ til Bandaríkjanna međ nemendum sínum, var vísađ frá borđi í Keflavík ţann 16. febrúar ţegar hann millilenti hér á leiđ vestur um haf." Af gefnu tilefni...

Útskýrir eflaust margt

Komiđ hefur í ljós ađ höfuđstöđvar Íslandsbanka eru smitađar af illvígum myglusveppi. Ţađ útskýrir kannski margt undarlegt í starfsemi fyrirtćkisins undanfarin misseri?

Vilja Íslendingar stofna banka í Kína?

Utanríkisráđherra hefur lagt fram ţingsályktunartillögu um fullgildingu stofnsamnings um Innviđafjárfestingabanka Asíu. Samkvćmt tillögunni er gert ráđ fyrir ađ Ísland leggi til 17,6 milljónir Bandaríkjadala eđa 0,0179% af stofnfé bankans sem samsvarar...

Skuldaniđurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en ţúsund orđ en ţessi hérna segir 16 milljarđa ţýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Ólögmćtur samningur ekki sanngjarn

Af fyrirsögn hinnar tilvísuđu fréttar mćtti draga ţá ályktun ađ Hérađsdómur Reykjavíkur hefđi dćmt á ţá leiđ ađ sá verđtryggđi lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi ađ mati dómsins talist sanngjarn. Ţetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....

Marklaust lögbann

Fjar­skipta­fyr­ir­tćkiđ Hringdu hef­ur lokađ fyr­ir ađgang ađ vefsíđunum Deildu og Pira­te Bay en sýslumađur­inn í Reykja­vík hef­ur sett lög­bann á síđurn­ar. For­svars­menn Hringdu segja ađ lög­bann muni breyta litlu. Hér eru ţrjár af ástćđunum fyrir...

Leiđréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvćmt lögum um neytendalán er alls ekki háđur neinum fjárhćđartakmörkunum eđa frádráttarliđum, hann miđast ekki viđ neitt brot af ţví sem óheimilt er ađ innheimta heldur allt sem er óheimilt ađ innheimta, og ţarfnast ekki stađfestingar...

Björgunarsjóđur evrunnar er í Luxembourg

Eftir ađ ákveđiđ var á fundi efnahags- og fjármálaráđs ESB (Ecofin) ţann 9. maí 2010, ađ stofna sérstakan björgunarsjóđ fyrir evrusvćđiđ ( EFSF ), var jafnframt ákveđiđ ađ stađsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Skila vopnasendingunni til föđurhúsanna

Lang einfaldast vćri ađ rifta ţessum landráđum og ljúka málinu í sátt. Senda vöruna svo til baka međ nćsta norska varđskipi sem á leiđ hjá.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband