Fćrsluflokkur: Vefurinn

Tyrkland úr NATO ?

Tölvuárás á vefsíđu Isavia | RÚV Tvćr tölvuárásir gerđar á vefsíđu Isavia - mbl.is Hakkarahópur segist hafa ráđist á Isavia | RÚV Á­rásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrk­neskra tölvu­ţrjóta - Vísir Ráđist á íslenskar vefsíđur - mbl.is Ráđist á...

Kostuleg rangfćrsla dómsmálaráđherra

Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist ćru sem haldinn var á Alţingi í morgun lét dómsmálaráđherra svohljóđandi ummćli falla (59:22): "Er sanngjarnt ađ halda ţví fram ađ til dćmis einhver sem gaf umsögn í máli áriđ 1995, ađ hann...

Allt er ţegar ţrennt er

Evrópusambandiđ hefur smám saman unniđ ađ ţví ađ undanförnu ađ uppfćra vefkerfi sín til ađ endurspegla ţá stađreynd ađ Ísland sé ekki lengur međal umsćkjenda um ađild ađ sambandinu. Nú hefur kort af Evrópu á vefsíđu um hvernig ESB virkar veriđ uppfćrt...

Ísland af lista umsóknarríkja (aftur)

Eins og fjallađ var um í síđustu viku hafđi nafn Íslands ţá veriđ fjarlćgt af lista yfir umsóknarríki á vefsíđu framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins . Strax í kjölfariđ greindu hinsvegar nokkrir fjölmiđlar frá ţví ađ Ísland vćri samt sem áđur enn á lista...

Nauđsynleg og réttmćt leiđrétting

Allir sem hafa starfađ viđ almannatengsl á netinu og vefstjórn af einhverju viti ţekkja tilvik ţar sem upplýsingar á vefsíđum eru orđnar úreltar og ţar af leiđandi ekki lengur réttar. Ţess vegna eru líka flestar vefsíđur, allavega ţćr sem eru af vandađri...

Marklaust lögbann

Fjar­skipta­fyr­ir­tćkiđ Hringdu hef­ur lokađ fyr­ir ađgang ađ vefsíđunum Deildu og Pira­te Bay en sýslumađur­inn í Reykja­vík hef­ur sett lög­bann á síđurn­ar. For­svars­menn Hringdu segja ađ lög­bann muni breyta litlu. Hér eru ţrjár af ástćđunum fyrir...

Innbrot eru ólögleg

Lögreglunni er ekki heimilt ađ fremja innbrot vegna rannsóknar sakamála, heldur ţarf hún fyrst ađ afla sér húsleitarheimildar áđur en hún má gera slíkar rannsóknir á híbýlum fólks. Sömu lögmál hljóta ađ eiga viđ um tölvur, sem eru inni á híbýlum fólks...

Alvarleg öryggishola fundin í stjórnarráđinu

Skype: dyggilega hlerađ af ţjóđaröryggisstofnun BNA. Ţetta var reyndar í beinni á algjörri sýru (Al-Jazeera). Svo gerir ekki til, en hver veit hvert hann hringir nćst? Vonandi er ţetta ekki uppsett á vinnutölvu forsćtisráđherra! Ćtli tölvuöryggisteymi...

Ég ákćri - hámark hrćsninnar

Bandaríkjastjórn hefur ákveđiđ ađ kćra Edward Snowden fyrir njósnir. Hann hefur ţađ helst til saka unniđ ađ hafa njósnađ fyrir almenning um innri starfsemi stóra bróđurs, og upplýst almenning svo um ţess sem hann varđ vísari. Ţađ var ţví miđur alls ekki...

Vara viđ auknu eftirliti á netinu

Nýlega var ţví uppljóstrađ ađ erlendar njósnastofnanir, einkum og sér í lagi ţćr bandarísku, hefđu ađgang ađ nánast öllum ţeim gögnum frá netfyrirtćkjum sem ţeim sýndist. Fyrir ţeim sem hafa eitthvađ fylgst ţróun nútímafjarskiptatćkni frá upphafi...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband