Færsluflokkur: Samgöngur

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiðaakstur. Með frumvarpinu er brugðist við tilmælum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á því að íslensk löggjöf um leigubifreiðar feli í sér...

Leppstríð stórvelda þarfnast loftflutninga

Íslensk stjórnvöld eru sögð hafa neitað að framlengja leyfi íslenskra flugfélaga til vopnaflutninga á stríðshrjáðum svæðum erlendis. Eflaust kann að hafa haft áhrif á ákvörðunina að nú er kominn í forsæti ríkisstjórnar flokkur sem hefur hernaðarandstöðu...

Loksins kom vatnsrennibraut í miðbæinn!

Engin vatnsrennibraut á Skólavörðustíg í sumar - Nútíminn Nananabúbú, það kom bara víst rennibraut og meira að segja regnbogalituð: Af þessu má draga margvíslegan lærdóm: 1. Uppfinningar verða oft fyrir tilviljun. - En ekki er þar með sagt að þær séu...

Skálmöld

Samkvæmt fréttum var sprengd bílasprengja í Kópavogi í nótt, þ.e.a.s. sprengjunni hafði verið komið fyrir undir bíl sem var blessunarlega mannlaus þegar hún sprakk. Sprengjan virðist hinsvegar hafa verið mjög öflug, því rúður brotnuðu í húsum í kring og...

Trúverðug skýring?

Fundi sem stjórnendur Landsbankans ætluðu að halda á Reyðarfirði í kvöld kl. 20 hefur verið frestað vegna veðurs. Stjórnendur bankans komast ekki austur eftir að flugi var aflýst. Samkvæmt upplýsingum á vef Flugfélags Íslands hefur flugi til Egilsstaða...

Heimsendir nálgast í veröld borgunarsinna

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn ! ESA sendi Íslandi áminningarbréf í maí 2010 og í kjölfarið rökstutt álit í október sama ár þar sem veittur var tveggja mánaða frestur til að hlýða ákveðinni tilskipun. ESA ákvað svo...

Aksturskostnaður og umhverfiskostnaður

Að sögn Óskars Reykdalssonar lækningaforstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, mun fyrirhugaður niðurskurður vinstristjórnarinnar svokölluðu leiða til þess að verðandi mæður á Suðurlandi þurfi að fara 26.000 ferðir yfir Hellisheiði. (Á ársgrundvelli...

Klikkaðar hugmyndir um eftirlitsríki

Líklegast er talið að gjaldtakan verði sjálfvirk og síðar verði svo hægt að taka upp gjaldtöku með GPS tækni þar sem upplýsingar um akstur bíls á gjaldskyldum vegarkafla eru sendar til innheimtustöðva í gegnum gervihnetti. ... Verði vegtollarnir...

Sjálfbærni, gott mál!

Í tengdri frétt er sagt frá því að Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson muni um helgina aka kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er mikið fagnaðarefni og sýnir hvers við erum megnug hér á Íslandi. Að mínu mati ætti að gera meira af þessu...

Mbl.is eftirá - bofsið skúbbar enn á ný!

Loksins kemur fram hjá mbl.is að þessi flugvél hafi verið á vegum fyrirtækis í eigu íslenskra aðila, sem er sennilega fréttnæmasta staðreynd málsins fyrir okkur hérna á Íslandi. Í gærkvöldi voru birtar heilar tvær fréttir um þetta slys, þar sem þetta kom...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband