Færsluflokkur: Samgöngur
Leiguflugvél á vegum XL í Þýzkalandi
27.11.2008 | 23:58
Fram kemur í tengdri frétt að flugvélin sem hrapaði í Miðjarðarhafið í dag hafi verið í eigu New Zealand Airways. Hinsvegar fylgir ekki sögunni að hún var á leigu hjá XL Germany sem var áður dótturfélag XL Leisure Group sem er nátengt íslensku útrásinni...
Á vegum XL flugfélagsins
27.11.2008 | 23:42
Það sem fylgir ekki sögunni er að Airbus 320 þotan sem hrapaði í Miðjarðarhafið í dag var gerð út á vegum XL Germany, dótturfélags XL Leisure Group sem var að mestu í eigu íslenskra aðila með talsverð tengsl við Landsbankann. Þýska dótturfélagið er nú...
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)