Fćrsluflokkur: Mótmćli

Hómer Simpson á Hressó

Eins og komiđ hefur fram í fréttum ađ undanförnu mun Ísland verđa sögusviđ lokaţáttar yfirstandandi ţáttarađar Simpson fjölskyldunnar, sem er jafnframt sú nćstsíđasta sem mun verđa framleidd ađ sögn höfundar ţáttanna. Ţátturinn verđur frumsýndur...

Ályktun gegn verđtryggingu afhent ţingforseta

Fulltrúar af 1000 manna borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna afhentu í dag Ástu Ragnheiđi Jóhannesdóttur forseta alţingis, ályktun fundarins sem er svohljóđandi: Almennur fundur í Háskólabíó 13. nóvember 2012 krefst ţess ađ Alţingi tryggi tafarlaust...

Neytendalánafrumvarpiđ er hneyksli

Ríkisstjórnin ćtlar ađ auđvelda bönkunum ađ ljúga ađ okkur. Samkvćmt nýju frumvarpi um neytendalán ţurfa bankarnir ekki ađ reikna verđtryggingu inn í útreikning á kostnađi viđ lántöku. Samt er verđtryggingin stćrsti kostnađarliđurinn viđ lán...

Eins og hann er langur til

Geir Jón Ţórisson, yfirlögregluţjónn og yfirlýstur frambjóđandi til metorđa í SjálfstćđisFLokknum, heldur ţví nú fram ađ búsáhaldabyltingunni hafi veriđ fjarstýrt međ hjálp farsíma innan úr Alţingishúsinu af ţingmönnum sem ţar voru starfandi og eru...

Ţingkonan ekki til prýđi

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir ţingkona Sjálfstćđisflokksins hefur nú afhjúpađ yfirstéttarhroka sinn og sambandsleysi viđ ađstćđur almennings í ţjóđfélaginu, međ fordćmingu á framtaki liđsmanna Occupy Reykjavík. Ţessara dugmiklu einstaklinga sem hafa slegiđ...

The Occupied Times

-London edition- 1.tbl. Ţetta gerđist í Oakland í Bandaríkjunum á undanförnum sólarhring, eftir ađ lögregla ákvađ ađ rýma svćđi ţar sem kyrrsetumótmćli fóru fram. Hvinurinn sem heyrist í sífellu eru gúmmíkúlur sem lögregla er ađ skjóta á mótmćlendur: Og...

Opiđ bréf til ráđstefnugesta í Hörpu 27. okt.

Reykjavík 23. október 2011 Kćri herra/frú Tilefni ţessara skrifa er ţađ ađ ţú ert međal ţeirra sem munu taka til máls á ráđstefnunni Ísland á batavegi: Lćrdómar og verkefni framundan , sem haldin verđur í Reykjavík 27. október nćstkomandi. Viđ undirrituđ...

Mótmćli breiđast út um Heimsbyggina

Voriđ viđ Miđjarđarhaf er ađ breytast í haustiđ í Bandaríkjunum. Međ smá viđkomu á Íslandi í gćr og á morgun. Um nokkurt skeiđ hafa stađiđ yfir setumótmćli í New York sem beinast gegn fjármálastofnunum á Wall Street og spillingu auđvaldsins. Handtökur á...

Tíminn er kominn

Tunnumótmćli á Austurvelli mánudagskvöldiđ 3. október klukkan hálfátta. Og svo er hér skemmtileg frétt gríska miđilsins On-News , í vélţýđingu Google: Bartzokas George, Attorney-President of the Citizens' Movement - Borrowers, told newsbomb.gr said:...

Stöndum heiđursvörđ

Lögreglumenn fara nú í kröfugöngu frá lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu ađ fjármálaráđuneytinu viđ Lindargötu ţar sem ţeir munu afhenda ráđherra áskorun vegna kjaramála sinna. Almennir borgarar sem styđja kjarabaráttu lögreglumanna ćttu auđvitađ ađ standa...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband