Færsluflokkur: Mótmæli

Evrópubúar líta til Íslands

Hér má sjá myndband frá Spáni um þá lýðræðisvakningu sem nú á sér stað meðal almennings. Fram kemur að í þessu samhengi sé meðal annars litið til fordæmis frá Íslandi, þar sem almenningur hefur krafist þess að fá að hafa meira að segja um ákvarðanir...

Ofbeldi á Stjórnarskrártorgi

Fyrir stundu lauk atkvæðagreiðslu í gríska þinginu um niðurskurðaraðgerðir vegna neyðarlánveitinga frá ESB/ECB/IMF þríeykinu. Eins og hér hafði verið spáð voru aðgerðirnar samþykktar með 155 atkvæðum og talsverðu magni af táragasi gegn 138 atkvæðum og...

Bein útsending: Grikkland á suðupunkti

Gríska þingið mun í dag greiða atkvæði um afar harkaleg og óvinsæl niðurskurðaráform til að uppfylla skilyrði vegna neyðarlánveitinga frá ESB/ECB/IMF þríeykinu. Boðað hefur verið til tveggja sólarhinga allsherjarverkfalls í mótmælaskyni og hafa...

Bein útsending frá Aþenu

Í gríska þinginu fara nú fram umræður um fyrirhuguð niðurskurðaráform vegna skilyrða neyðarlána frá IMF/ESB. Allsherjarverkfall hefur verið boðað og mótmælendur safnast saman í miðborginni, þar sem nú þegar hafa brotist út átök og táragasi verið beitt....

Bein útsending frá Aþenu

Það er farið að hitna talsvert í kolunum í Aþenu, en fyrirhuguð niðurskurðaráform stjórnvalda vegna neyðarlána ESB/IMF verða tekin til umfjöllunar í gríska þinginu í dag. Stéttarfélög hafa boðað til tveggja sólarhringa allsherjarverkfalls og mótmæli...

Eldhúsdagsmótmæli á miðvikudagskvöld

Nú er þessu þingi að ljúka með eldhúsdagsumræðum næstkomandi miðvikudag kl. 19:40 , enn eitt þingið á hrunárunum þar sem heimili landsins eru látin sitja á hakanum varðandi úrlausnir í lánamálum og endalausum byrðum er á herðar þeirra hlaðið. Hvar er...

Samstöðumótmæli á Austurvelli sunnudag

Á morgun sunnudag verður efnt til þriðju samevrópsku mótmælanna á Austurvelli. Mótmælin byrja kl. 18:00 og hefjast á ræðuhöldum en hápunkturinn er söngviðburður þar sem einhverjir mótmælendur munu mynda kór og syngja texta Hallgríms Helgasonar: Ísland er...

Evrópskt réttlæti í verki (MYNDIR)

120 særðust í mótmælum í Barcelona . Hér eru myndir og þær eru ekki frá valdatíma Francos heldur aðildartíð Spánar að Evrópusambandinu, meintum boðbera jafnræðis meðal manna og réttlætis hér á jörð: Þrátt fyrir þetta tókst fótboltaliðinu þeirra að vinna...

Evrópskt lögregluofbeldi (MYNDBÖND)

Það mætti halda að þessi myndskeið sem sýna lögreglu berja með kylfum á friðsömum mótmælendum kæmu frá einhverju herstjórnarríkinu í þriðja heiminum. Raunin er hinsvegar sú að þessi ofbeldisverk voru framin núna í morgun af lögreglu á Spáni, einu af...

Vort byltingartákn

Íslenski fáninn virðast vera orðin táknmynd þeirrar friðsamlegu byltingar sem hófst á Spáni þann 15. maí og hefur verið að breiðast út til annara Evrópulanda. Íslenska fánanum veifað í miðborg Madridar Fréttir og fyrirsagnir: Spain's Icelandic Revolt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband