Færsluflokkur: Mótmæli

Hómer Simpson á Hressó

Eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu mun Ísland verða sögusvið lokaþáttar yfirstandandi þáttaraðar Simpson fjölskyldunnar, sem er jafnframt sú næstsíðasta sem mun verða framleidd að sögn höfundar þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur...

Ályktun gegn verðtryggingu afhent þingforseta

Fulltrúar af 1000 manna borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna afhentu í dag Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur forseta alþingis, ályktun fundarins sem er svohljóðandi: Almennur fundur í Háskólabíó 13. nóvember 2012 krefst þess að Alþingi tryggi tafarlaust...

Neytendalánafrumvarpið er hneyksli

Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...

Eins og hann er langur til

Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn og yfirlýstur frambjóðandi til metorða í SjálfstæðisFLokknum, heldur því nú fram að búsáhaldabyltingunni hafi verið fjarstýrt með hjálp farsíma innan úr Alþingishúsinu af þingmönnum sem þar voru starfandi og eru...

Þingkonan ekki til prýði

Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins hefur nú afhjúpað yfirstéttarhroka sinn og sambandsleysi við aðstæður almennings í þjóðfélaginu, með fordæmingu á framtaki liðsmanna Occupy Reykjavík. Þessara dugmiklu einstaklinga sem hafa slegið...

The Occupied Times

-London edition- 1.tbl. Þetta gerðist í Oakland í Bandaríkjunum á undanförnum sólarhring, eftir að lögregla ákvað að rýma svæði þar sem kyrrsetumótmæli fóru fram. Hvinurinn sem heyrist í sífellu eru gúmmíkúlur sem lögregla er að skjóta á mótmælendur: Og...

Opið bréf til ráðstefnugesta í Hörpu 27. okt.

Reykjavík 23. október 2011 Kæri herra/frú Tilefni þessara skrifa er það að þú ert meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan , sem haldin verður í Reykjavík 27. október næstkomandi. Við undirrituð...

Mótmæli breiðast út um Heimsbyggina

Vorið við Miðjarðarhaf er að breytast í haustið í Bandaríkjunum. Með smá viðkomu á Íslandi í gær og á morgun. Um nokkurt skeið hafa staðið yfir setumótmæli í New York sem beinast gegn fjármálastofnunum á Wall Street og spillingu auðvaldsins. Handtökur á...

Tíminn er kominn

Tunnumótmæli á Austurvelli mánudagskvöldið 3. október klukkan hálfátta. Og svo er hér skemmtileg frétt gríska miðilsins On-News , í vélþýðingu Google: Bartzokas George, Attorney-President of the Citizens' Movement - Borrowers, told newsbomb.gr said:...

Stöndum heiðursvörð

Lögreglumenn fara nú í kröfugöngu frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu að fjármálaráðuneytinu við Lindargötu þar sem þeir munu afhenda ráðherra áskorun vegna kjaramála sinna. Almennir borgarar sem styðja kjarabaráttu lögreglumanna ættu auðvitað að standa...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband