Fćrsluflokkur: Evrópumál

Ríkisábyrgđ á bönkum má aldrei í lög leiđa

Ţađ er hughreystandi ađ sjá yfirlýsingar Guđlaugs Ţórs utanríkisráđherra um ađ hann hafi komiđ ţví skýrt á framfćri ađ Ísland samţykki ekki ríkisábyrgđ á innstćđum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgđ hefur í tvígang veriđ hafnađ af Íslendingum í...

Bretland ekki fyrst til ađ ganga úr ESB

Fullyrt er í međfylgjandi frétt ađ Bret­land verđi fyrsta ríkiđ sem geng­ur úr Evrópusambandinu, 31. janú­ar nćst­kom­andi. Ţetta er rangt ţví áđur hafa tvö ríki og eitt sjálfsstjórnarsvćđi gengiđ úr Evrópusambandinu, en ţau eru: Alsír (1962) sem var...

Fćr Bretland aukaađild ađ EES?

Breski ţingmađurinn Liam Fox tilkynnti rétt í ţessu ađ samningamenn Bretlands hefđu náđ samningi viđ Ísland og Noreg um viđskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings viđ Lichtenstein...

Evrumýtan um afnám verđtryggingar

Verđtrygging hefur löngum veriđ fastur liđur í ţjóđfélagsumrćđu á Íslandi. Ekki síst vegna hávćrra krafna um afnám einhliđa verđtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í ţeirri umrćđu hefur ţví stundum veriđ haldiđ fram ađ innganga í Evrópusambandiđ og...

Stćkkunardeild ESB lesi eigin heimasíđu

Stćkkunardeild Evrópusambandsins lítur svo á ađ afstađa Íslendinga til ađildar sé innanlandsmál. Ţađ er hárrétt, og hér innanlands eru hérlend stjórnvöld hvorki ađ sćkja um ađild ađ ESB né hafa ţau neitt slíkt í hyggju. Ţetta er alls ekkert flókiđ,...

Evrópusambandiđ vill verđa bandaríki

Innan ESB hefur nýlega vaknađ sterkur vilji til ţess ađ koma á sameiginlegri leyniţjónustu í líkingu viđ hina bandarísku CIA og núna síđasta "alríkislöreglu" á borđ viđ hina bandarísku FBI. Ţetta stađfestir ţađ sem oft hefur veriđ haldiđ fram, ađ...

Allt er ţegar ţrennt er

Evrópusambandiđ hefur smám saman unniđ ađ ţví ađ undanförnu ađ uppfćra vefkerfi sín til ađ endurspegla ţá stađreynd ađ Ísland sé ekki lengur međal umsćkjenda um ađild ađ sambandinu. Nú hefur kort af Evrópu á vefsíđu um hvernig ESB virkar veriđ uppfćrt...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvćđagreiđslu um hvort ţeir samţykki eđa hafni efnahagslegum skilyrđum sem ţeim hafa veriđ sett vegna ţeirrar krísu sem ríkir á evrusvćđinu. Afhverju ćttu ţeir ađ segja NEI? Ţađ er kannski ekki okkar ađ segja til um, en hér í...

Hvađ er kosiđ um í Grikklandi?

Núna ţegar ađeins örfáar klukkustundir er ţar til söguleg ţjóđaratkvćđagreiđsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráđa öllu um efnahagslega framtíđ landsins, er nánast hnífjafnt samkvćmt skođanakönnunum milli NAI og OXI ţ.a. JÁ og NEI. En hvađ er ţađ...

Skuldaniđurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en ţúsund orđ en ţessi hérna segir 16 milljarđa ţýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband