Færsluflokkur: Evrópumál

Allt er þegar þrennt er

Evrópusambandið hefur smám saman unnið að því að undanförnu að uppfæra vefkerfi sín til að endurspegla þá staðreynd að Ísland sé ekki lengur meðal umsækjenda um aðild að sambandinu. Nú hefur kort af Evrópu á vefsíðu um hvernig ESB virkar verið uppfært...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvæðagreiðslu um hvort þeir samþykki eða hafni efnahagslegum skilyrðum sem þeim hafa verið sett vegna þeirrar krísu sem ríkir á evrusvæðinu. Afhverju ættu þeir að segja NEI? Það er kannski ekki okkar að segja til um, en hér í...

Hvað er kosið um í Grikklandi?

Núna þegar aðeins örfáar klukkustundir er þar til söguleg þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráða öllu um efnahagslega framtíð landsins, er nánast hnífjafnt samkvæmt skoðanakönnunum milli NAI og OXI þ.a. JÁ og NEI. En hvað er það...

Skuldaniðurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en þúsund orð en þessi hérna segir 16 milljarða þýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Evran er ekki stöðugur gjaldmiðill

Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...

Ísland af lista umsóknarríkja (aftur)

Eins og fjallað var um í síðustu viku hafði nafn Íslands þá verið fjarlægt af lista yfir umsóknarríki á vefsíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins . Strax í kjölfarið greindu hinsvegar nokkrir fjölmiðlar frá því að Ísland væri samt sem áður enn á lista...

Nauðsynleg og réttmæt leiðrétting

Allir sem hafa starfað við almannatengsl á netinu og vefstjórn af einhverju viti þekkja tilvik þar sem upplýsingar á vefsíðum eru orðnar úreltar og þar af leiðandi ekki lengur réttar. Þess vegna eru líka flestar vefsíður, allavega þær sem eru af vandaðri...

Björgunarsjóður evrunnar er í Luxembourg

Eftir að ákveðið var á fundi efnahags- og fjármálaráðs ESB (Ecofin) þann 9. maí 2010, að stofna sérstakan björgunarsjóð fyrir evrusvæðið ( EFSF ), var jafnframt ákveðið að staðsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Hafi einhver efast um það...

...hlýtur sá vafi nú að hafa verið tekinn af um hvert þetta stefnir. "Rík­is­stjórn Ítal­íu ætl­ar að leggja áherslu á að Evr­ópu­sam­bandið verði að Banda­ríkj­um Evr­ópu á meðan hún fer með for­sætið inn­an sam­bands­ins á síðari helm­ingi þessa árs....

Höldum þá þjóðaratkvæðagreiðslu

...um hvort það skuli yfir höfuð sækja um aðild að Evrópusambandinu, fyrst það er svoleiðis sem fólk hafa þetta. Ekki get ég færst undan því, hafandi staðið fyrir a.m.k. einni undirskriftasöfnun sem leiddi til þjóðaratkvæðagreiðslu og stutt aðra slíka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband