Færsluflokkur: Evrópumál

Vindbelgir allan hringinn

„Það er ekki hægt að kalla háttsemi hans annað en pólitísk umboðssvik,“ sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að...

Aumlegar mótmælaaðgerðir

Samkvæmt talningu lögreglu voru um 3.500 manns á mótmælum sem boðað hafði verið til í dag vegna þeirrar ákvörðunar stjórnvalda að draga til baka ólýðræðislega og ólöglega umsókn fyrri ríkisstjórnar um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem var lögð fram...

Ömurlegur tvískinnungur

Tvískinnungur íslenskrar umræðuhefðar hefur náð nýjum áður óþekktum hæðum. Efnt hefur verið til undirskriftasöfnunar gegn því að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem lögð var fram á fölskum forsendum án viðhlítandi lýðræðislegs umboðs frá...

Stórfelldur skilmissingur

http://www.xd.is/stefnumalin/evropumal/ "Kjósendur ákveði í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort aðildarviðræðum skuli haldið áfram. " http://www.xd.is/um-sjalfstaedisflokkinn/alyktanir/utanrikismalanefnd/ "Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið...

Efnahagsrök fyrir aðild eru innantóm

Í skýrslunni er einnig fjallað um vaxtakjör innan sambandsins en í niðurstöðunum kemur meðal annars fram að þrátt fyrir sameiginlega mynt sé talsverður munur á vöxtum milli landa á evrusvæðinu . Gildi það bæði hvað varðar fólk og fyrirtæki, innláns- og...

Vonandi skilja þetta allir núna

Jafnvel Moody's virðist núna hafa lesið dóm EFTA dómstólsins um innstæðutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu þar sem niðurstöður hans eru áréttaðar, sem eru þær helstar að engin greiðsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...

Ítalir setja upp fjármagnshöft

Samkvæmt fréttum sem voru að berast verða allar millifærslur inn í landið héðan í frá álitnar skattskyldar tekjur, og þarlendum bönkum gert skylt að halda eftir 20% af fjármagnsfærslum eða sem svarar til skattsins. Til þess að fá undanþágu frá þessu...

Búið að reyna á ábyrgð ríkisins

Nú er liðið rúmt ár síðan EFTA-dómstólinn kvað upp dóm sinn um að íslenska ríkinu bæri ekki að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingar Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), sem er reyndar meira að segja óleyfilegt samkvæmt tilskipun 94/19/EB....

Frábærar fréttir

Hollenski seðlabankinn DNB og breski innstæðusjóðurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir héraðsdóm, og krefjast þar greiðslu tæplega 556 milljarða króna. Þetta eru frábærar fréttir því svo virðist sem...

Staðfesting á alríki ESB

Best þekkta ríkjasambandið í okkar heimshluta eru líklega Bandaríkin. Þau eru reyndar fleiri, sambandsríkin, til dæmis Ástralía, Kanada, Brasilía, og gömlu Sovétríkin voru líka dæmi um ríkjasamband þó svo að það hafi átt fátt annað sameiginlegt með öðrum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband