Færsluflokkur: Evrópumál

Neyðarlögin héldu fyrir Evrópudómstólnum

Evrópudómstólinn kvað í morgun upp dóm sinn í máli nr. C-85/12 er varðar vernd slitabúa fjármálafyrirtækja fyrir kröfuhöfum. Meðal þess sem reyndi á var hvort heimilt væri að ganga að eignum slitabúa í öðrum aðildarríkjum EES, hafi þau verið tekin í...

Spáir samdrætti á Kýpur til 2015

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagkerfi Kýpur muni dragast saman um 8,7% á þessu ári, og 3,9% á því næsta, en vaxa um 1,1% á því þarnæsta eða 2015. Einfaldur hlutfallareikningur leiðir í ljós að: (100%-8,7%)*(100%-3,9%)*(100%+1,1%) - 100% =...

Skammtafræðilegt efnahagsástand

Efnahagsástandið á Kýpur er eins og fram hefur komið mikilli óvissu háð, en skilaboð sem borist hafa frá hinum ýmsu ráðamönnum evrulands um málið hafa verið bæði óljós og misvísandi. Það liggur við að ástandið sé nánast orðið skammtafræðilegt, sem er svo...

534.074.821.365% verðbólga ?

Verðbólga getur tekið á sig ýmsar myndir, ein þeirra eru auknar ríkisskuldir sem verða ekki greiddar nema með skattheimtu á heimili og atvinnulíf sem rýrir kaupmátt almennings. Á Kýpur stendur yfir allsherjar bankahrun eins og fjallað hefur verið um í...

Gjaldeyrishöft og þjóðnýting lífeyrissjóða

Nei fyrirsögnin fjallar ekki um atburðarás hér á landi eða í Suður-Ameríkuríki í uppreisn eða einhverju ennþá fjarlægara, heldur er þetta að eiga sér stað á Kýpur, eyríki á Miðjarðarhafi, sem er í evrópska myntbandalaginu og notar því evru sem...

Innstæðutryggingin hlýtur að virkjast

Bankahrun stendur nú yfir á Kýpur. Um helgina var ákveðið í Brüssel að kýpverskum bönkum yrði bjargað á kostnað innstæðueigenda í þeim bönkum. Ekki á kostnað eigenda þeirra banka, ekki heldur á kostnað kröfuhafa, og ekki einu sinni á kostnað ríkisins,...

Plunge Protection Team?

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands hefur verið skipuð í nýstofnað kerfisáhætturáð Danmerkur. Sambærilegur starfhópur var skipaður á Íslandi sumarið 2008. Helsti munurinn er að svo voru allir bankarnir...

Gjaldeyrishöft í Frakklandi

Bannað verður að borga meira en eittþúsund evrur í reiðufé í viðskiptum í Frakklandi, samkvæmt nýjum áformum um að ráðast gegn skattsvikum. Það er merkilegt að gjaldeyrishöft hafi verið sett á hluta evrusvæðisins, og ekki síður merkilegt að það hafi ekki...

Skynsemi?

http://www.skynsemi.is/ Hér er samningurinn ef þið viljið endilega lesa hann fyrst: http://www.utanrikisraduneyti.is/media/esb/lissabon-sattmali/Lissabon-heildarskjal.pdf UPPFÆRT: Svo virðist sem upphaflegi hlekkurinn sé dauður, en skjalið er hinsvegar...

Áróður erlendra stjórnvalda ER bannaður á Íslandi

Framsóknarflokkurinn virðist telja ástæðu til að setja lög sem fyrirbyggja að erlendir aðilar og stjórnvöld geti stundað eða fjármagnað pólitískan áróður hér á landi. Af þessu tilefni er kannski rétt að vekja athygli á því að hér eru nú þegar í gildi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband