Færsluflokkur: Evrópumál

534.074.821.365% verðbólga ?

Verðbólga getur tekið á sig ýmsar myndir, ein þeirra eru auknar ríkisskuldir sem verða ekki greiddar nema með skattheimtu á heimili og atvinnulíf sem rýrir kaupmátt almennings. Á Kýpur stendur yfir allsherjar bankahrun eins og fjallað hefur verið um í...

Gjaldeyrishöft og þjóðnýting lífeyrissjóða

Nei fyrirsögnin fjallar ekki um atburðarás hér á landi eða í Suður-Ameríkuríki í uppreisn eða einhverju ennþá fjarlægara, heldur er þetta að eiga sér stað á Kýpur, eyríki á Miðjarðarhafi, sem er í evrópska myntbandalaginu og notar því evru sem...

Innstæðutryggingin hlýtur að virkjast

Bankahrun stendur nú yfir á Kýpur. Um helgina var ákveðið í Brüssel að kýpverskum bönkum yrði bjargað á kostnað innstæðueigenda í þeim bönkum. Ekki á kostnað eigenda þeirra banka, ekki heldur á kostnað kröfuhafa, og ekki einu sinni á kostnað ríkisins,...

Plunge Protection Team?

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands hefur verið skipuð í nýstofnað kerfisáhætturáð Danmerkur. Sambærilegur starfhópur var skipaður á Íslandi sumarið 2008. Helsti munurinn er að svo voru allir bankarnir...

Gjaldeyrishöft í Frakklandi

Bannað verður að borga meira en eittþúsund evrur í reiðufé í viðskiptum í Frakklandi, samkvæmt nýjum áformum um að ráðast gegn skattsvikum. Það er merkilegt að gjaldeyrishöft hafi verið sett á hluta evrusvæðisins, og ekki síður merkilegt að það hafi ekki...

Skynsemi?

http://www.skynsemi.is/ Hér er samningurinn ef þið viljið endilega lesa hann fyrst: http://www.utanrikisraduneyti.is/media/esb/lissabon-sattmali/Lissabon-heildarskjal.pdf UPPFÆRT: Svo virðist sem upphaflegi hlekkurinn sé dauður, en skjalið er hinsvegar...

Áróður erlendra stjórnvalda ER bannaður á Íslandi

Framsóknarflokkurinn virðist telja ástæðu til að setja lög sem fyrirbyggja að erlendir aðilar og stjórnvöld geti stundað eða fjármagnað pólitískan áróður hér á landi. Af þessu tilefni er kannski rétt að vekja athygli á því að hér eru nú þegar í gildi...

Engin tilviljun !

Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG telur það hreina tilviljun að á meginlandi Evrópu skuli hafa fundist dómstóll, og hann dæmt lögum samkvæmt. Ja hérna. Ekki er álit formanns utanríkismálanefndar á evrópsku réttarfari mjög hátt ef marka má þessi ummæli....

Ísland: 2 / ESA og ESB: 0

Ísland vann Icesave málið, eins og skýrt var frá fyrr í morgun. Þar með er lokið fjögurra ára þrotlausri baráttu gegn því að íslenska ríkið undirgangist að tilhæfulausu fjárhagslega ábyrgð á innstæðutryggingum vegna þrotabús Landsbankans. Það er sérstæð...

Vísitölutenging höfuðstóls er ólögleg

Að vísitölutengja höfuðstól lána brýtur í bága við löggjöf Evrópusambandsins, segir Elvira Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í Evrópurétti, sem hefur rannsakað verðtrygginguna undanfarið. Hún hyggst senda eftirlitsnefnd EFTA og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband