Færsluflokkur: Evrópumál

Engin tilviljun !

Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG telur það hreina tilviljun að á meginlandi Evrópu skuli hafa fundist dómstóll, og hann dæmt lögum samkvæmt. Ja hérna. Ekki er álit formanns utanríkismálanefndar á evrópsku réttarfari mjög hátt ef marka má þessi ummæli....

Ísland: 2 / ESA og ESB: 0

Ísland vann Icesave málið, eins og skýrt var frá fyrr í morgun. Þar með er lokið fjögurra ára þrotlausri baráttu gegn því að íslenska ríkið undirgangist að tilhæfulausu fjárhagslega ábyrgð á innstæðutryggingum vegna þrotabús Landsbankans. Það er sérstæð...

Vísitölutenging höfuðstóls er ólögleg

Að vísitölutengja höfuðstól lána brýtur í bága við löggjöf Evrópusambandsins, segir Elvira Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í Evrópurétti, sem hefur rannsakað verðtrygginguna undanfarið. Hún hyggst senda eftirlitsnefnd EFTA og...

Var fjársýslukerfið með í úttektinni?

Samkvæmt skýrslu sem ESB lét gera þá kemur Ísland vel út varðandi fjarskipta- og upplýsingatækni. Ætli fjársýslukerfi ríkissjóðs hafi verið með í úttektinni? Það var jú á sínum tíma stærsti hugbúnaðarsamningur Íslandssögunnar og miðað við hversu mikið...

Neyðarlög undirbúin í Bretlandi?

Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...

Og þetta er ekki pípa...

100 milljarða evra lán Spánar úr neyðarsjóðum evrusvæðisins sem tilkynnt var um á blaðamannafundi í kvöld, er að sögn efnahagsráðherra landsins engin björgun. Það er alveg spurning hvort slík yfirlýsing muni auka tiltrú fjárfesta, og er varla á bætandi,...

Þjóðarhátíðardagur Portúgals afnuminn

Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna koma böndum á efnahagskrísuna hafa portúgölsk stjórnvöld nú gripið til þess óyndislega úrræðis, sem er vanhugsað að mati undirritaðs, að skerða árlega lögboðna frídaga um 28% með því að fækka þeim um 4 af alls 14....

Írar halda þjóðaratkvæðagreiðslu

Í gær hófst á Írlandi formlegur aðdragandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins um aukinn efnahagssamruna. Írland er eina ríki ESB þar sem kosið verður um sáttmálann í þjóðaratkvæði en það reyndist nauðsynlegt vegna...

Samevrópsk markaðsmisnotkun í hnotskurn

ESB vill að sögn NYT geta bannað lækkun lánshæfiseinkunna. Væntanlega verður hækkandi einkunn samt áfram leyfð. Hvað næst? Gengisvísitalan? Hlutabréfaverð? Vextir? Ætti þá ekki að banna hækkandi verðlagsvísitölu? Og loks alla óþægilega umfjöllun um...

Hvar í heiminum er hr. Lee Buchheit?

Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband