Færsluflokkur: Evrópumál
Var fjársýslukerfið með í úttektinni?
2.10.2012 | 18:05
Samkvæmt skýrslu sem ESB lét gera þá kemur Ísland vel út varðandi fjarskipta- og upplýsingatækni. Ætli fjársýslukerfi ríkissjóðs hafi verið með í úttektinni? Það var jú á sínum tíma stærsti hugbúnaðarsamningur Íslandssögunnar og miðað við hversu mikið...
Neyðarlög undirbúin í Bretlandi?
12.6.2012 | 11:47
Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...
Evrópumál | Breytt 13.6.2012 kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Og þetta er ekki pípa...
10.6.2012 | 04:28
100 milljarða evra lán Spánar úr neyðarsjóðum evrusvæðisins sem tilkynnt var um á blaðamannafundi í kvöld, er að sögn efnahagsráðherra landsins engin björgun. Það er alveg spurning hvort slík yfirlýsing muni auka tiltrú fjárfesta, og er varla á bætandi,...
Þjóðarhátíðardagur Portúgals afnuminn
9.5.2012 | 20:23
Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna koma böndum á efnahagskrísuna hafa portúgölsk stjórnvöld nú gripið til þess óyndislega úrræðis, sem er vanhugsað að mati undirritaðs, að skerða árlega lögboðna frídaga um 28% með því að fækka þeim um 4 af alls 14....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Írar halda þjóðaratkvæðagreiðslu
2.4.2012 | 20:58
Í gær hófst á Írlandi formlegur aðdragandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins um aukinn efnahagssamruna. Írland er eina ríki ESB þar sem kosið verður um sáttmálann í þjóðaratkvæði en það reyndist nauðsynlegt vegna...
Samevrópsk markaðsmisnotkun í hnotskurn
1.3.2012 | 02:55
ESB vill að sögn NYT geta bannað lækkun lánshæfiseinkunna. Væntanlega verður hækkandi einkunn samt áfram leyfð. Hvað næst? Gengisvísitalan? Hlutabréfaverð? Vextir? Ætti þá ekki að banna hækkandi verðlagsvísitölu? Og loks alla óþægilega umfjöllun um...
Hvar í heiminum er hr. Lee Buchheit?
17.2.2012 | 08:37
Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Texti tillögu Þjóðverja
28.1.2012 | 09:13
Financial Times segir frá því að ríkisstjórn Þýzkalands fari nú fram á að Grikkland gefi eftir fullveldi sitt í ríkisfjármálum til sértaks erindreka efnahagsmála á vegum Evrópusambandsins til að tryggja útgreiðslu annars hluta björgunarlána að fjárhæð...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Hvenær er kynningarátak í raun auglýsingaherferð?
22.1.2012 | 00:38
Auglýsingum er ætlað að stuðla að aukinni umræðu, þekkingu og vitund almennings um það vörumerki sem verið er að markaðssetja. Lesendur verða svo að dæma sjálfir hvenær slíkt flokkast undir kynningarstarf og hvenær undir sölumennsku, dæmi:...
Evrópumál | Breytt 23.1.2012 kl. 03:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hvað segja íslensk lög?
22.1.2012 | 00:20
Almenn hegningarlög nr. 19/1940 X. kafli. Landráð. 86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauðung eða svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð, eða að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)