Færsluflokkur: Evrópumál
Björgunarleiðangur á villigötum í evrulandi
16.1.2012 | 22:53
Lánshæfismat stöðugleikasjóðs skuldavandavafnings evruríkjanna var í dag lækkað úr AAA niður á A+. Þar með eru skuldabréf sjóðsins ekki lengur veðhæf gegn lausafjárfyrirgreiðslu seðlabanka, og því úti um frekari björgunaraðgerðir að sinni. Lækkunin hefur...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagurinn þrettándi
14.1.2012 | 01:38
Nákvæmlega 39 dagar hafa liðið frá því að matsfyrirtækið S&P setti öll evruríkin í heild sinni á athugunarlista með neikvæðum horfum. Í dag raungerðust þessar horfur þegar lánshæfismat Frakklands og Austurríkis var lækkað um eitt þrep og nokkurra annara...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Samevrópsk seðlaprentun í áratug
1.1.2012 | 10:00
Árið 1975 innleiddu stofnanir Evrópusambandsins sameiginlegu uppgjörseininguna EUA, sem miðaðist upphaflega við gengi uppgjörsmyntkörfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (SDR). Ekki leið á löngu áður en það viðmið var að engu orðið, og var endanlega leyst af...
Evrópumál | Breytt 6.12.2011 kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bankaáhlaup í Lettlandi um helgina
12.12.2011 | 08:00
Fyrir hálfum mánuði sagði Businessweek frá því að handtökuskipun hefði verið gefin út gegn fyrrum hluthöfum þarlends banka vegna gruns um fjársvik, skjalafals og bókhaldssvik. Yfirmaður lettneska fjármálaeftirlitsins sagði að meðal annars hefði verið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Björgunarsjóður evrunnar á athugunarlista
6.12.2011 | 20:53
Það er ekki furða þó könnun sem birt var í Svíþjóð í dag sýni að 87,6% þarlenda vilji ekki aðild að evrusvæðinu. Þar er einfaldlega allt að springa í loft upp. Í gær setti matsfyrirtækið S&P öll evruríkin í heild sinni á athugunarlista með neikvæðum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Lýðræðisleg ákvarðanataka?
6.12.2011 | 12:37
Í gær náðu forseti Frakklands og kanslari Þýzkalands samkomulagi um að aðildarríki evrusvæðisins innleiði ákvæði í stjórnarskrár sem kveði á um hámarkshalla í ríkisrekstri sem nemur 3% af landsframleiðslu. Ákvörðunin var ekki tekin af ríkjunum sjálfum...
Euro Run
6.12.2011 | 01:08
Af vef evrópska seðlabankans : Welcome to Euro Run! Discover the world of the euro with Alex by running through all seven levels and collecting as many euro as you can. But beware, your time is limited! Each level corresponds to a different euro...
ESB fagnar bráðum 10 ára afmæli Evrunnar
6.12.2011 | 00:40
1. janúar næstkomandi fagnar Evrópusambandið 10 ára afmæli evrunnar, það er að segja ef hún lifir svo lengi. Af því tilefni hefur verið gefið út meðfylgjandi myndband, sem ætti reyndar að vera með viðvörun fyrir klígjugjarna. Passið ykkur sérstaklega að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Credit Agricole á hausinn?
1.12.2011 | 23:22
Sá kvittur hefur verið í gangi í fjármálaheiminum undanfarinn sólarhring að ástæða þess að margir af stærstu seðlabönkum heims sammæltust í gær um að ráðast í stórfellda peningaprentun, sé að þá hafi stór evrópskur banki riðað til falls. Nú hafa komið...
Tvískinnungur hjá ESA og ESB
23.11.2011 | 19:10
Efitrlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á ríkisaðstoð í tengslum við lánveitingar til fjárfestingarbankanna Saga, VBS og Aska Capital. Á sama tíma er sama stofnun að ávíta Íslendinga fyrir að veita ekki öðrum...