Færsluflokkur: Evrópumál

Texti tillögu Þjóðverja

Financial Times segir frá því að ríkisstjórn Þýzkalands fari nú fram á að Grikkland gefi eftir fullveldi sitt í ríkisfjármálum til sértaks erindreka efnahagsmála á vegum Evrópusambandsins til að tryggja útgreiðslu annars hluta björgunarlána að fjárhæð...

Hvenær er kynningarátak í raun auglýsingaherferð?

Auglýsingum er ætlað að stuðla að aukinni umræðu, þekkingu og vitund almennings um það vörumerki sem verið er að markaðssetja. Lesendur verða svo að dæma sjálfir hvenær slíkt flokkast undir kynningarstarf og hvenær undir sölumennsku, dæmi:...

Hvað segja íslensk lög?

Almenn hegningarlög nr. 19/1940 X. kafli. Landráð. 86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauðung eða svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð, eða að...

Björgunarleiðangur á villigötum í evrulandi

Lánshæfismat stöðugleikasjóðs skuldavandavafnings evruríkjanna var í dag lækkað úr AAA niður á A+. Þar með eru skuldabréf sjóðsins ekki lengur veðhæf gegn lausafjárfyrirgreiðslu seðlabanka, og því úti um frekari björgunaraðgerðir að sinni. Lækkunin hefur...

Föstudagurinn þrettándi

Nákvæmlega 39 dagar hafa liðið frá því að matsfyrirtækið S&P setti öll evruríkin í heild sinni á athugunarlista með neikvæðum horfum. Í dag raungerðust þessar horfur þegar lánshæfismat Frakklands og Austurríkis var lækkað um eitt þrep og nokkurra annara...

Samevrópsk seðlaprentun í áratug

Árið 1975 innleiddu stofnanir Evrópusambandsins sameiginlegu uppgjörseininguna EUA, sem miðaðist upphaflega við gengi uppgjörsmyntkörfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (SDR). Ekki leið á löngu áður en það viðmið var að engu orðið, og var endanlega leyst af...

Bankaáhlaup í Lettlandi um helgina

Fyrir hálfum mánuði sagði Businessweek frá því að handtökuskipun hefði verið gefin út gegn fyrrum hluthöfum þarlends banka vegna gruns um fjársvik, skjalafals og bókhaldssvik. Yfirmaður lettneska fjármálaeftirlitsins sagði að meðal annars hefði verið...

Björgunarsjóður evrunnar á athugunarlista

Það er ekki furða þó könnun sem birt var í Svíþjóð í dag sýni að 87,6% þarlenda vilji ekki aðild að evrusvæðinu. Þar er einfaldlega allt að springa í loft upp. Í gær setti matsfyrirtækið S&P öll evruríkin í heild sinni á athugunarlista með neikvæðum...

Lýðræðisleg ákvarðanataka?

Í gær náðu forseti Frakklands og kanslari Þýzkalands samkomulagi um að aðildarríki evrusvæðisins innleiði ákvæði í stjórnarskrár sem kveði á um hámarkshalla í ríkisrekstri sem nemur 3% af landsframleiðslu. Ákvörðunin var ekki tekin af ríkjunum sjálfum...

Euro Run

Af vef evrópska seðlabankans : Welcome to Euro Run! Discover the world of the euro with Alex by running through all seven levels and collecting as many euro as you can. But beware, your time is limited! Each level corresponds to a different euro...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband