Björgunarleiðangur á villigötum í evrulandi

Lánshæfismat stöðugleikasjóðs skuldavandavafnings evruríkjanna var í dag lækkað úr AAA niður á A+. Þar með eru skuldabréf sjóðsins ekki lengur veðhæf gegn lausafjárfyrirgreiðslu seðlabanka, og því úti um frekari björgunaraðgerðir að sinni.

Lækkunin hefur reyndar verið í kortunum frá því fyrir helgi eins og fjallað var um hér:

Föstudagurinn þrettándi - bofs.blog.is

Eða jafnvel enn lengur, eins og fjallað var um hér í byrjun desember:

Björgunarsjóður evrunnar á athugunarlista - bofs.blog.is

Þetta hefur raunar verið fyrirsjáanlegt svo lengi að fréttin af þessu telst varla fréttnæm. Hún er aðeins staðfesting á því sem lengi hefur verið vitað, að evran í núverandi mynd er dauðadæmd.


mbl.is Lækka lánshæfi björgunarsjóðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband