Færsluflokkur: Evrópumál

ESB fagnar bráðum 10 ára afmæli Evrunnar

1. janúar næstkomandi fagnar Evrópusambandið 10 ára afmæli evrunnar, það er að segja ef hún lifir svo lengi. Af því tilefni hefur verið gefið út meðfylgjandi myndband, sem ætti reyndar að vera með viðvörun fyrir klígjugjarna. Passið ykkur sérstaklega að...

Credit Agricole á hausinn?

Sá kvittur hefur verið í gangi í fjármálaheiminum undanfarinn sólarhring að ástæða þess að margir af stærstu seðlabönkum heims sammæltust í gær um að ráðast í stórfellda peningaprentun, sé að þá hafi stór evrópskur banki riðað til falls. Nú hafa komið...

Tvískinnungur hjá ESA og ESB

Efitrlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á ríkisaðstoð í tengslum við lánveitingar til fjárfestingarbankanna Saga, VBS og Aska Capital. Á sama tíma er sama stofnun að ávíta Íslendinga fyrir að veita ekki öðrum...

Bréf frá evrópska björgunarsjóðnum

Sjá einnig: EFSF Denies It Is An Illegal Pyramid Scheme Hmmmm...

Súper-Maríó?

Má ég kynna nýjan forsætisráðherra Ítalíu: Mario Monti (f. 19.3.1943): Monti is a Praesidium member of Friends of Europe , a leading European think tank, was the first chairman of Bruegel , a European think tank founded in 2005, and he is European...

Öfgaþjóðernisshyggja Össurar opinberast

Á Alþingi í dag hélt utanríkisráðherra fram þeirri skoðun að Íslendingar séu svo miklu betri og flinkari enn allir, að þeir ættu bara að taka yfir efnahagslega stjórn heillar heimsálfu. Stingur meira að segja upp á Steingrími J. Sigfússyni...

Þjóðaratkvæði um gríska ríkisábyrgð og evruna

Einhverjar óvæntustu fréttirnar undanfarinn sólarhring eru þær að George Papandreou forsætisráðherra Grikklands hefur boðað bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð landsins í efnahagsmálum, og þar með í reynd evrópska myntbandalagsins sem hangir á...

Dönsk evruskrýtla

Danir stefna að því að koma skikki á efnahagsmál Evrópusambandsins þegar þeir taka við forsætinu á næsta ári, að sögn forsætisráðherra Danmerkur... Danir nota ekki einu sinni evru, þeir hafa hafnað upptöku hennar tvisvar þjóðaratkvæðagreiðslu og kjósa...

Fela neyðarlögin í sér ríkisábyrgð á innstæðum?

Nei það gera þau alls ekki. Það er (ennþá) engin ríkisábyrgð á innstæðuskuldbindingum íslenskra banka. Haldi einhver öðru fram skora ég á viðkomandi að benda á lagastoð fyrir því.

Nostalgía: Financial Times og þýzka markið

Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján samþykktu í dag að moka enn meiri fjármunum skattgreiðenda sinna í botnlausa hít. Þessi frétt hefur reyndar verið endurtekin svo oft og svo reglulega í marga mánuði samfleytt, að kjósendur hafa fyrir löngu misst...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband