Færsluflokkur: Evrópumál

#Occupied Grikkland

Þessi mynd var tekin fyrir helgi af byggingu gríska fjármálaráðuneytisins. Borðanum á miðri mynd var komið fyrir af meðlimum starfsmannafélags ráðuneytisins, á honum stendur #Katalipsi sem er gríska og þýðir það sama og #Occupy . Starfsmennirnir eru nú á...

Birtingarmyndir skuldavanda (ekki fyrir viðkvæma!)

Grískur maður á miðjum aldri reyndi í gær 16. september, að semja við bankann sinn um lausnir vegna skuldavanda. Hér má sjá viðbrögð mannsins eftir að bankinn hafnaði öllum samningaumleitunum. A man pours a flammable liquid on his body to set himself on...

Icesavings höfðar mál gegn hollenska seðlabankanum

Hagsmunahópur hollenskra innstæðueigenda sem töpuðu samtals jafnvirði fjögurra milljarða króna umfram þá tryggingu sem hollenska innlánstryggingakerfið veitti, hafa höfðað skaðabótamál gegn hollenska seðlabankanum fyrir að vanrækja eftirlitsskyldu sína...

Bankahrun í þann mund að hefjast!

Fjármálakerfi Evrópu er í þann mund að hrynja ef þið skylduð ekki hafa tekið eftir því, og bankaáhlaup stendur yfir. Búið ykkur undir það sem koma skal. Trúið mér ef þið viljið en ekki skamma mig fyrir afleiðingarnar, hverjar sem þær verða. "Skástu"...

Táknræn flöggun við Evrópuþingið

Það er stundum sagt að mynd segi meira en þúsund orð. Myndin sem fylgir þeirri frétt sem hér er tengt við stendur fullkomlega undir þeirri fullyrðingu, og við það hefur undirritaður nákvæmlega engu að bæta.

Ályktað út frá ófullkomnum forsendum

Á Evrópuvefnum er reynt að svara þeirri spurningu hver hlutur Íslands hefði verið í þeim "björgunarpökkum" sem ESB-ríkin hafa þurft að útdeila, ef landið væri fullgildur meðlimur í sambandinu og myntbandalaginu. Það er vissulega erfitt að leggja mat á...

Óverðtryggð lán raunhæfur valkostur

Umræðan um afnám verðtryggingar hefur virkilega hafið sig á flug að undanförnu. Sem er vel því nú er einmitt mánuður eftir þar til Undirskriftir Heimilanna við kröfu um leiðréttingu verðtryggðra lána og afnám verðtryggingar, verða afhentar þegar...

Gríski harmleikurinn á sér engin takmörk

Skuldir Grikklands eru óviðráðanlegar og björgunarlánapakkarnir guðmávitahvaðmörgu frá ESB/ECB/IMF duga ef til vill ekki til að bjarga ríkissjóði frá greiðsluþroti. Samkvæmt nýlekinni skýrslu gríska fjármálaráðuneytisins. Ráðherrann brást við...

Skuldatryggingarálag Íslands undir Evrópumeðaltali

Bloomberg fjallar í dag um nýlega stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Vitnað er í Ásgeir Jónsson fyrrum yfirmann greiningardeildar Kaupþings, sem tókst ekki að greina ástæður hrunsins fyrr en eftir á, en hann segir að þessi ákvörðun opni fyrir þann...

Kemur Sheikh Al-Thani evrunni til "bjargar"?

Tilkynnt var í dag um fyrirhugaða sameiningu tveggja grískra banka og endurfjármögnun svo úr verður stærsti banki suðausturhluta álfunnar: Alpha Eurobank. Fjórðungur hlutfjárframlagsins og jafnframt 16% eignarhlutur í hinum nýja banka er sagður muni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband