Fćrsluflokkur: IceSave

Icesave samningar brutu lög um ríkisábyrgđ

Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skođunar er fjallađ um rík­is­ábyrgđir og end­ur­lán rík­is­sjóđs, og varađ viđ ţví ađ ákvćđum laga um rík­is­ábyrgđir sé vikiđ til hliđar ţegar slík­ar ábyrgđir eru veitt­ar eđa ţegar rík­is­sjóđur veit­ir end­ur­lán, eins...

Stöđugleikaskilyrđin eru leyndarmál

Ţegar svokallađur stöđugleikaskattur var kynntur í sumar međ pompi og pragt og viđhöfn í Hörpunni, var ţess getiđ líkt og í framhjáhlaupi, ađ skatturinn yrđi ţó ekki lagđur á ef kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna uppfylltu svokölluđ...

Ólögmćti Landsbankabréfa stađfest (Icesave IV)

Ţegar ţáverandi stjórnvöld sömdu áriđ 2009 viđ kröfuhafa föllnu bankanna um ađ afhenda slitabúum ţeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leiđ í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stađ hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstćđukennd er umrćđa um efnahagsmál á Íslandi orđin ađ nú hamast helstu forkólfar Seđlabankans og fjármálaelítunnar međ dyggum stuđningi fjölmiđla viđ ađ hefja á loft umrćđu um greiđslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Ekki famlengja heldur rifta

Mađur framlengir ekki ólöglega gjörninga, heldur riftir ţeim. Eđa hunsar ţá bara alfariđ og heldur áfram lífi sínu. Íslenska ríkiđ á ekki ađ borga neitt vegna Icesave. Um ţađ liggur fyrir dómur EFTA-dómstólsins. Ţađ hlýtur ađ eiga jafnt viđ um...

Ísland er ekki Argentína...

...en hefđi nánast örugglega lent í sömu stöđu ef samningar um ríkisábyrgđ vegna Icesave viđ Breta og Hollendinga hefđu veriđ samţykktir eins og ţeir lágu fyrir. Reyndar er mjög merkilegt ađ fylgjast međ ţessari atburđarás, ekki síst fyrir ţá örfáu sem...

Hvađ međ skuldavćđingu?

Kjörn­ir full­trú­ar Vinstri grćnna og fram­bjóđend­ur hreyf­ing­ar­inn­ar til sveit­ar­stjórna um land allt hafa und­ir­ritađ yf­ir­lýs­ingu um ađ ţeir muni ávallt beita sér gegn einka­vćđingu á al­manna­eig­um. Bara ef sambćrileg yfirlýsing hefđi nú...

Ólöglegir gjörningar eru riftanlegir

Hér eru drög ađ ţví sem ćtti ađ verđa fyrsti áfangi afnáms gjaldeyrishafta: Rífa Landsbankabréfin í tćtlur. Vćta snifsin vel upp úr í bensíni. Bera eld ađ og bíđa međan ţau brenna. Póstsenda öskuna til Breta og Hollendinga. Nćsti áfangi: Senda út...

Icesave IV

Lands­bank­inn hf. og slita­stjórn LBI hf. hafa kom­ist ađ sam­komu­lagi um breyt­ing­ar á upp­gjörs­skulda­bréf­um sem samiđ var um í des­em­ber 2009, af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir hönd Landsbankans. Hvorugur ţessara ađila virđist skeyta um dóm...

Vonandi skilja ţetta allir núna

Jafnvel Moody's virđist núna hafa lesiđ dóm EFTA dómstólsins um innstćđutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu ţar sem niđurstöđur hans eru áréttađar, sem eru ţćr helstar ađ engin greiđsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband