Færsluflokkur: IceSave
Landsbankinn hf. og slitastjórn LBI hf. hafa komist að samkomulagi um breytingar á uppgjörsskuldabréfum sem samið var um í desember 2009, af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir hönd Landsbankans. Hvorugur þessara aðila virðist skeyta um dóm...
IceSave | Breytt 9.5.2014 kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
Jafnvel Moody's virðist núna hafa lesið dóm EFTA dómstólsins um innstæðutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu þar sem niðurstöður hans eru áréttaðar, sem eru þær helstar að engin greiðsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú er liðið rúmt ár síðan EFTA-dómstólinn kvað upp dóm sinn um að íslenska ríkinu bæri ekki að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingar Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), sem er reyndar meira að segja óleyfilegt samkvæmt tilskipun 94/19/EB....
IceSave | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hollenski seðlabankinn DNB og breski innstæðusjóðurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir héraðsdóm, og krefjast þar greiðslu tæplega 556 milljarða króna. Þetta eru frábærar fréttir því svo virðist sem...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Til þess að bræða snjóhengjuna þarf að byrja á því að taka ólöglegu Lansbankabréfin og rífa þau í tætlur. Því næst að kveikja í tætlunum. Sturta svo öskunni niður úr klósettinu. Loks að senda út fréttatilkynningu um að lögmæti annara hluta í...
IceSave | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta ( TIF ) hefur valið sér nýjan geymslustað fyrir fjármuni sjóðins: Landsbankann (þann nýja). Samkvæmt ársreikningi 2012 voru í árslok samtals 30 milljarðar í sjóðnum sem lágu á reikningi hjá Seðlabanka Íslands....
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samkvæmt yfirlýsingum talsmanns Landsbankans á bankinn ekki gjaldeyri fyrir afborgunum meintra skulda hans við þrotabú gamla Landsbankans lengur en fram til ársins 2016. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um gjaldeyrisforða og spá um viðskiptajöfnuð til...
IceSave | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Morgunblaðið fjallar í dag um hugmyndir að því hvernig leysa megi úr svokölluðum snjóhengjuvanda, þ.e.a.s. sem tengist erlendri stöðu þjóðarbúsins sem er óleyst eftir bankahrunið 2008. Í umfjöllun blaðsins segir meðal annars: Jafnramt gætu yfirvöld...
IceSave | Breytt 27.5.2013 kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Þjóðarbúið þarf að nota þann gjaldeyri sem liggur í eigu þrotabúa fallinna fjármálafyrirtækja sem bíða þess að verða leyst upp. Samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti verða kröfuhafar þrotabúanna að sætta sig við að fá kröfur sínar hugsanlega greiddar í...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
„Afl - sparisjóður uppfyllir kröfur fjármálaeftirlits um eigið fé og rekstur hans gekk ágætlega á síðasta ári. Eigi að síður er mikil óvissa enn varðandi lögmæti erlendra lána, en stjórn telur að búið sé að leggja nægjanlega mikið í...
IceSave | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»