Færsluflokkur: IceSave

Lausn snjóhengjuvandans hér

Slitastjórn Landsbankans hefur óskað eftir því við Seðlabanka Íslands að fá að flytja 200 milljarða í erlendum gjaldeyri úr landi til að borga Icesave. Seðlabankinn hafnaði því, réttilega, enda hefur bæði íslenski löggjafinn hafnað því auk þess að fá þá...

Flott: gefið ykkur þá fram!

Haft er eftir ónefndum "vini" svokallaðra erlendra kröfuhafa í Financial Times að þeir séu tilbúnir til viðræðna við íslensk stjórnvöld, þar sem þeir muni krefjast þess að fá kröfur sínar greiddar að fullu. Ekki fylgir þó sögunni hvernig slíkar kröfur...

NEI frekar 88,8 milljarða

...og það í ISK en svo ekki krónu meir heldur en það! Að greiða eitt einasta pund eða evru í þessa hít þýðir að taka þarf það af gjaldeyri sem við einfaldlega eigum ekki og getum þess vegna ekki skaffað nýja ríkisbankanum. NEI því var hafnað -...

NEI því var hafnað

Æðsti löggjafi á Íslandi og fullveldishafi, íslenska þjóðin, sem nú hefur eignast Landsbankann að fullu, hefur hafnað því að greiða upp í skuldir þrotabús gamla bankans. Þar með taldar eru skuldir þrotabús gamla bankans við tryggingasjóð innstæðueigenda...

Icesave IV: Afturköllun meintra skulda

Samkvæmt árslokayfirliti slitastjórnar gamla Landsbankans 2012 nema eignir þrotabúsins 1.543 milljörðum, sem er samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins 225 milljörðum meira en nauðsyn krefur til að standa megi við forgangskröfur vegna Icesave innstæðna í...

Icesave IV : skuldabréf Landsbankans

Vísir segir frá því að samningur Seðlabankans um framvirka sölu á gjaldeyri upp á sex milljarða króna í vikunni hafi verið gerður til þess að reyna að létta á erfiðri stöðu Landsbankans:

Engin tilviljun !

Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG telur það hreina tilviljun að á meginlandi Evrópu skuli hafa fundist dómstóll, og hann dæmt lögum samkvæmt. Ja hérna. Ekki er álit formanns utanríkismálanefndar á evrópsku réttarfari mjög hátt ef marka má þessi ummæli....

Ísland: 2 / ESA og ESB: 0

Ísland vann Icesave málið, eins og skýrt var frá fyrr í morgun. Þar með er lokið fjögurra ára þrotlausri baráttu gegn því að íslenska ríkið undirgangist að tilhæfulausu fjárhagslega ábyrgð á innstæðutryggingum vegna þrotabús Landsbankans. Það er sérstæð...

Ríkisábyrgðarleiðin út úr kreppunni

Það er með öllu óskiljanlegt að lánshæfismatsfyrirtækið Moody's skuli boða ruslflokkun ef Icesave málið tapast. Reyndar er venja hjá fyrirtækinu að hafa rangt fyrir sér, eins og til dæmis þegar það gaf út lánshæfismat íslensku bankanna kortéri fyrir...

Icesave endurgreitt til hálfs

Slitastjórn Landsbankans greiddi í byrjun októbermánaðar jafnvirði 82 milljarða íslenskra króna inn á vörslureikninga kröfuhafa vegna Icesave. Í fréttatilkynningu á vefsíðu slitastjórnarinnar kemur fram að þetta sé þriðja útgreiðslan úr þrotabúinu og að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband