Færsluflokkur: IceSave
Og Íslendingar flykkjast á staðinn til að reiða fram greiðslu. Hlýtur að verða forsíðufrétt í Bretlandi og Hollandi!
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...
IceSave | Breytt 13.6.2012 kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Fjölmiðlar hafa í dag fjallað talsvert um þann kostnað sem útlit er fyrir að falli á ríkissjóð vegna gjaldþrota SpKef og BYR en þó sérstaklega þess fyrrnefnda að þessu sinni. Eignir og skuldbindingar SpKef voru yfirteknar af Landsbankanum samkvæmt...
IceSave | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hitti naglann á höfuðið í Silfri Egils í dag þegar hann sagði aðildarumsókn framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri gegn Íslandi, ekki vera líklega til að auka vinsældir Evrópusambandsins hér á landi. En Össur sagði...
IceSave | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að upplýsingarnar um að framkvæmdastjórn ESB myndi eiga aðild að málrekstri ESA vegna Iceasave hafi verið inni á opinberum vefsíðum Eins og skýrsla Hagfræðistofnunar um arðsemi(sleysi) Vaðlaheiðarganga?...
IceSave | Breytt 15.4.2012 kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Steingrímur J. Sigfússon viðskiptaráðherra bar þess vitni fyrir Landsdómi í dag að honum hafi brugðið þegar hann varð þess áskynja hvernig í pottinn var búið með innlánasöfnun Landsbankans undir vörumerkinu IceSave. Haft er eftir Steingrími að hann "...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+. Ísland er þar með komið upp úr svokölluðum "ruslflokki" (non-investment) upp í fjárfestingarflokk...
IceSave | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...
IceSave | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...
IceSave | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»