Færsluflokkur: IceSave

Iceland pays for Icesave

Og Íslendingar flykkjast á staðinn til að reiða fram greiðslu. Hlýtur að verða forsíðufrétt í Bretlandi og Hollandi!

Neyðarlög undirbúin í Bretlandi?

Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...

Spurning um ráðherraábyrgð?

Fjölmiðlar hafa í dag fjallað talsvert um þann kostnað sem útlit er fyrir að falli á ríkissjóð vegna gjaldþrota SpKef og BYR en þó sérstaklega þess fyrrnefnda að þessu sinni. Eignir og skuldbindingar SpKef voru yfirteknar af Landsbankanum samkvæmt...

Maybe he should have!

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hitti naglann á höfuðið í Silfri Egils í dag þegar hann sagði aðildarumsókn framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri gegn Íslandi, ekki vera líklega til að auka vinsældir Evrópusambandsins hér á landi. En Össur sagði...

Maybe he should have

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að upplýsingarnar um að framkvæmdastjórn ESB myndi eiga aðild að málrekstri ESA vegna Iceasave hafi verið inni á opinberum vefsíðum Eins og skýrsla Hagfræðistofnunar um arðsemi(sleysi) Vaðlaheiðarganga?...

Hver bar ábyrgð á tryggingakerfinu?

Steingrímur J. Sigfússon viðskiptaráðherra bar þess vitni fyrir Landsdómi í dag að honum hafi brugðið þegar hann varð þess áskynja hvernig í pottinn var búið með innlánasöfnun Landsbankans undir vörumerkinu IceSave. Haft er eftir Steingrími að hann "...

Ísland hækkar: frekari skuldaleiðréttingar þörf

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+. Ísland er þar með komið upp úr svokölluðum "ruslflokki" (non-investment) upp í fjárfestingarflokk...

Hvar í heiminum er hr. Lee Buchheit?

Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...

IceSave endurheimtur stefna í 110%

Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...

Góðar endurheimtuhorfur vegna IceSave

Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband