Færsluflokkur: Verðtrygging
Vaxtalækkanir skila sér seint og illa
8.4.2020 | 11:56
Þegar Seðlabanki Íslands hóf vaxtalækkunarferli sitt í maí 2019 voru stýrivextir 4,50%. Síðan þá hafa þeir í skrefum verið lækkaðir niður í 1,75%, eða um 61%. Þegar vaxtalækkunarferlið hófst voru lægstu óverðtryggðir vextir íbúðalána hjá bönkunum 6,00%...
Bjarni fer með kolrangt mál - er hann með óráði?
23.3.2020 | 17:35
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í morgun: "Ég vek athygli á því að eftir yfirlýsingu Seðlabankans frá því í morgun hafa vextir á verðtryggðum lánum fallið niður í 0%, ekki bara til skamms tíma heldur allt...
Verðtrygging | Breytt 25.3.2020 kl. 01:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Ekki minnst einu orði á heimilin
11.3.2020 | 17:57
Hagsmunasamtök heimilanna sendu í dag frá sér svofellda yfirlýsingu. --- Viðspyrnu er þörf – fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands „Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf“ vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa...
Taka Frónkex út úr vísitölunni?
20.4.2019 | 16:21
Íslensk ameríska hefur boðað verðhækkanir á Myllubrauði, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Þessi atvinnurekandi tekur þannig af skarið um að raska þeim stöðugleika sem stefnt var að með nýundirrituðum kjarasamningum....
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Evrumýtan um afnám verðtryggingar
9.10.2017 | 07:41
Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...
Verðtrygging | Breytt 14.10.2017 kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Röng hugtakanotkun um þjóðerni lána
19.9.2017 | 22:34
Í meðfylgjandi frétt gætir misvísandi og rangrar hugtakanotkunar um þjóðerni lána, sem hefur verið þrálát í umræðu um slík lán. Talað er jöfnum höndum um "lán í erlendri mynt" og "erlend lán". Þetta tvennt er þó engan veginn jafngilt. Það sem ræður því...
545 milljarðar frá hruni
24.2.2017 | 21:00
Uppsafnaður hagnaður nýju bankanna frá stofnun þeirra í kjölfar hruns fjármálakerfisins nemur nú samtals 545 milljörðum króna sem hafa verið teknar út úr hagkerfinu og þar með úr höndum almennings. Stærstan hluta þess tíma hefur ríkt kreppa og samdráttur...
Flatjarðarkenningar um afnám verðtryggingar
12.8.2016 | 14:17
Meðal umtöluðustu kosningaloforða í seinni tíð eru þau fyrirheit sem gefin voru í aðdraganda síðustu kosninga um afnám verðtryggingar neytendalána. Nú þegar langt er liðið á kjörtímabilið bólar hinsvegar ekkert á efndum þeirra fyrirheita. Jú, það var...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Ekki afnám heldur aukning verðtryggingar
24.4.2016 | 16:27
Á uppfærðri þingmálaskrá ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar, er ekki að finna neitt frumvarp um afnám verðtryggingar. Ekki einu sinni um að taka þau hænuskref að afnema verðtryggingu 40 ára jafngreiðslulána eða lána sem veitt eru til styttri tíma...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Óhagstæðari en 3,2% verðtryggt?
12.3.2016 | 02:39
Félagsbústaðir hafa óskað eftir því að 500 milljóna króna lántaka félagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga verði tryggð með veði í útsvarstekjum Reykjavíkurborgar. Beiðnin var tekin fyrir á fundi borgarráðs í gær og var samþykkt að...