Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Söngvakeppnin: Hljóđstjórn ábótavant

RÚV virđist hafa brugđist viđ gagnrýni undanfarinna daga á hljóđblöndun í útsendingum frá forkeppnum evrópsku söngvakeppninnar međ ţví ađ senda úrslitakvöldiđ hér á Íslandi út óhljóđblandađ. Ég vona ţeirra vegna sem keyptu sig inn á viđburđinn ađ ţetta...

Gleđilega hátíđ ljóss og friđar

Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara. Gleđileg jól og ađrar hátíđar eftir ţví sem viđ á. Megi komandi ár verđa farsćlt og gćfuríkt.

Ekkert hlaup?

Í almannavarnamistöđinni í Skógarhlíđ borđa menn hraun og drekka gos, enda tíđindalaust af gosstöđvum ţó svo ađ jörđin skjálfi og hristist. Ćtli ţađ hafi enginn stolist til ađ narta í hlaup á vaktinni í gćr? Ţađ er kannski ekki samrýmanlegt neinni...

Iđnađarsaltkaupendur í stafrófsröđ

Tveir listar hafa veriđ birtir yfir fyrirtćki sem hafa keypt iđnađarsalt frá heildsala. Til hćgđarauka hef ég sameinađ ţess tvo lista, eytt tvítekningum og rađađ nöfnum fyrirtćkjanna í stafrófsröđ. Einnig set ég tengla á sum fyrirtćkin. Ţetta er án...

Farsćlt komandi ár

Senn líđur ađ ţví ađ nýtt ár hefji innreiđ sína. Á slíkum tímamótum er siđur margra ađ reyna ađ spá fyrir um atburđi á hinu nýja ári. Ég hef sjaldan ţóst vera mikill spámađur en ćtla ţó ađ spreyta mig í ţetta sinn, ţó ekki sé nema eingöngu til gamans....

Gleđilega sólstöđuhátiđ

Höfundur óskar lesendum og landsmönnum öllum gleđilegrar sólstöđuhátíđar, hvađa nafni svo sem hún nefnist og upp á hvađa dag hana ber hjá hverjum og einum. Óska jafnframt farsćldar á komandi ári. Bestu kveđjur.

Gerendur heimilisofbeldis...

...eru ekki alltaf karlar. Útrýmum kynbundnum fordómum og stađalímyndum! Ţegar komiđ var á stađinn reyndist um sambýlisfólk ađ rćđa um sextugt og hafđi konan stungiđ manninn í kviđinn međ hnífi og í handlegg. Og vinsamlegast hćttiđ um leiđ ađ sjónvarpa...

Verđur saknađ

Hljómsveitin R.E.M. er hćtt störfum. Um ţetta er ađeins eitt ađ segja:

Menningarnótt Heimilanna 2011

Hagsmunasamtök heimilanna verđa međ fjölskylduvćna dagskrá frá klukkan 13 til 17 á menningarnótt. Viđ verđum á horni Laugavegar og Skólavörđustígs og munum fagna ţví í samvinnu viđ öflugan hóp listamanna ađ yfir 20.000 undirskriftir hafa safnast í...

Beardyman á NASA 7. maí

Áhugamenn um hljóđsköpun takiđ eftir einstökum viđburđi á Íslandi: Hér eru sýnishorn af Beardyman ađ leika listir sínar: --- --- ---

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband