Söngvakeppnin: Hljóđstjórn ábótavant

RÚV virđist hafa brugđist viđ gagnrýni undanfarinna daga á hljóđblöndun í útsendingum frá forkeppnum evrópsku söngvakeppninnar međ ţví ađ senda úrslitakvöldiđ hér á Íslandi út óhljóđblandađ. Ég vona ţeirra vegna sem keyptu sig inn á viđburđinn ađ ţetta hafi hljómađ betur í salnum sem ég hef sjálfur enga hugmynd um.

Annars er ţađ um úrslitin ađ segja ađ Íslendingar kusu klárlega taktískt frekar en eftir sannfćringu sinni eins og ţeirra er von og vísa. Fyrir vikiđ virđast Dađi og Gagnamagniđ hafa lent í ţví eins og stundum gerist í sjónvarpskeppnum ađ ţađ er ekki endilega besta atriđiđ sem vinnur heldur ţađ sem virđist vera söluvćnlegast.

Sem betur fer var taktíski valkosturinn í raun frábćrt atriđi sem gćti átt eftir ađ ná langt í evrópsku keppninni. Rafmögnuđ kraftballađa á heimsklassa sem er höfundum til mikils sóma og flutningurinn var óađfinnanlegur. Persónulega fannst mér íslenska útgáfan jafnvel betri en sú međ enska textanum ţó hann sé ágćtur. Til hamingju Svala & co.


mbl.is Íslendingar fóru hamförum á Twitter
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband