Færsluflokkur: Peningamál

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hægt að bregðast við sam­drætti með vaxta­lækk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­fræði og nefnd­armaður í pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands. Við þessi tíðindi vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Bitcoin kerfið var ekki hakkað

Fram kemur í viðtengdri frétt að íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu hafi tapað inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Það er að sjálfsögðu slæmt að hann hafi orðið fyrir slíku tjóni. Af þessu tilefni kunna, eins og eðlilegt má teljast, að vakna...

Á Íslandi eru einkum þrjú stór skipulögð glæpasamtök sem mynda eina samstæða heild

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Enginn hefur hingað til andmælt þessu. Því miður er lögreglan ekki búin að fatta þetta.

Evrumýtan um afnám verðtryggingar

Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...

Lögfestum stöðugasta gjaldmiðil heims

Það er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viðfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skoðanir á því hvað sé besta lausnin á því. Þegar um er að ræða framtíð peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...

Peningakerfið er líka auðlind

Nokkrir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skilgreint verði hvað teljist til auðlinda. Það er fullgild tillaga og góðra gjalda verð í sjálfu sér. Þau hafa vonandi tekið mið af því að til eru fleiri auðlindir en eingöngu þær sem sprottnar...

Evran er ekki stöðugur gjaldmiðill

Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...

Afnema þarf verðtryggingu neytendalána

Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka hönd­um sam­an um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...

Verðtrygging veldur verðbólgu

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um verðbólgu og vexti í tengslum við kjarasamninga. Í þeirri umræðu hefur verið haldið fram kenningum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og hafa samtök atvinnurekenda, með samtök fjármálafyrirtækja...

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband