Fćrsluflokkur: Peningamál

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni ţessara skrifa er hćkkun seđlabankans á meginvöxtum sínum um fjórđung úr 1% í 1,25% í gćr. Međ fréttum af ţessu fylgdu ađvaranir um ađ ţetta gćti leitt til hćkkunar á vöxtum húsnćđislána međ breytilegum vöxtum. Fjallađ var um ţetta hér í pistlum...

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hćgt ađ bregđast viđ sam­drćtti međ vaxta­lćkk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­frćđi og nefnd­armađur í pen­inga­stefnu­nefnd Seđlabanka Íslands. Viđ ţessi tíđindi vaknar óhjákvćmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Bitcoin kerfiđ var ekki hakkađ

Fram kemur í viđtengdri frétt ađ íslenskur landsliđsmađur í knattspyrnu hafi tapađ inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Ţađ er ađ sjálfsögđu slćmt ađ hann hafi orđiđ fyrir slíku tjóni. Af ţessu tilefni kunna, eins og eđlilegt má teljast, ađ vakna...

Á Íslandi eru einkum ţrjú stór skipulögđ glćpasamtök sem mynda eina samstćđa heild

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Enginn hefur hingađ til andmćlt ţessu. Ţví miđur er lögreglan ekki búin ađ fatta ţetta.

Evrumýtan um afnám verđtryggingar

Verđtrygging hefur löngum veriđ fastur liđur í ţjóđfélagsumrćđu á Íslandi. Ekki síst vegna hávćrra krafna um afnám einhliđa verđtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í ţeirri umrćđu hefur ţví stundum veriđ haldiđ fram ađ innganga í Evrópusambandiđ og...

Lögfestum stöđugasta gjaldmiđil heims

Ţađ er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viđfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skođanir á ţví hvađ sé besta lausnin á ţví. Ţegar um er ađ rćđa framtíđ peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...

Peningakerfiđ er líka auđlind

Nokkrir ţingmenn hafa lagt fram ţingsályktunartillögu um ađ skilgreint verđi hvađ teljist til auđlinda. Ţađ er fullgild tillaga og góđra gjalda verđ í sjálfu sér. Ţau hafa vonandi tekiđ miđ af ţví ađ til eru fleiri auđlindir en eingöngu ţćr sem sprottnar...

Evran er ekki stöđugur gjaldmiđill

Evran er gjaldmiđill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Ţýzkalandi og notađur sem lögeyrir 19 ţjóđríkja. Sum ţeirra búa viđ talsverđan stöđugleika og hafa gert ţađ lengi vel. Önnur ţeirra búa viđ óstöđugleika, bćđi efnahagslegan og...

Afnema ţarf verđtryggingu neytendalána

Fjármálaráđherra segir ađ endurbyggja ţurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkađar, og taka hönd­um sam­an um ađ verja lága verđbólgu og ná niđur vöxtum. Ţađ er eflaust nokkuđ til í ţessu. Ţađ vćri ţá kannski fínt ađ byrja á ţví ađ standa viđ...

Verđtrygging veldur verđbólgu

Talsverđ umrćđa hefur veriđ ađ undanförnu um verđbólgu og vexti í tengslum viđ kjarasamninga. Í ţeirri umrćđu hefur veriđ haldiđ fram kenningum sem eiga ekki viđ nein rök ađ styđjast, og hafa samtök atvinnurekenda, međ samtök fjármálafyrirtćkja...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband