Fćrsluflokkur: Menning og listir

Ekki fyrsta íslenska rapplagiđ

Helgi Björnsson söngvari var í viđtali í morgun í ţćttinum Ísland vaknar á útvarpsstöđinni K100. Ţar var einkum rćtt um fyrirhugađa sextugsafmćlistónleika og af ţví tilefni skautađ létt yfir feril söngvarans. Međal ţess sem ţar kom fram var sú fullyrđing...

Gleđilega hátíđ

Hugheilar jóla- og hátíđakveđjur til lesenda nćr og fjćr, og óskir um farsćld á komandi ári.

Efni í áramótaskaupiđ!

Á vef RÚV kemur fram ađ sjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hafi óskađ eftir ţví ađ félagiđ verđi tekiđ til gjaldţrotaskipta. Ástćđan er sögđ vera brot fyrrverandi framkvćmdastjóra samtakanna, sem stjórnin segir hafa viđgengist í mörg ár. Ţađ...

Mannanöfn og starfsheiti

Nú er orđiđ löglegt ađ heita bćđi Ţyrnirós og Mjallhvít á Íslandi, en tvćr slíkar eru símaskránni (já.is) í öđru tilvikinu er ţađ millinafn. Flestum til skemmtunar eru tveir klaufar í símaskránni, en eins og viđ mátti búast eru ţađ ekki eiginnöfn ţeirra...

Gleđilegan ţjóđhátíđardag

...

Hómer Simpson á Hressó

Eins og komiđ hefur fram í fréttum ađ undanförnu mun Ísland verđa sögusviđ lokaţáttar yfirstandandi ţáttarađar Simpson fjölskyldunnar, sem er jafnframt sú nćstsíđasta sem mun verđa framleidd ađ sögn höfundar ţáttanna. Ţátturinn verđur frumsýndur...

Forsetinn tređur upp á menningarnótt

Úps nei afsakiđ ţađ er víst bara leikarinn sem á ađ fara međ hlutverk hans. Skiljanlegt ađ rugla ţeim saman. Fyrir nokkrum misserum var gerđ rannsókn í Bandaríkjunum ţar sem fólki voru sýndar myndir af ţekktum andlitum, og svo var spurt hver ţeirra vćri...

Fyndiđ vegna ţess ađ ţađ er satt

Fjármálaeftirlitiđ hefur nýlega flutt ađsetur sitt í Höfđatúnsturninn sem er löngu orđinn ein af táknmyndum bankahrunsins sem stofnunin svaf af sér ađ mestu leyti. Fyrir utan ađ vera eflaust prýđilegt skrifstofuhúsnćđi ţá ber stađarvaliđ ţannig auk ţess...

Rćđuskrifari Obama til Hollywood

Wahsington Post segir frá ţví ađ Jon Lovett, 29 ára gamall handritshöfundur fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta, muni hćtta störfum í ţessum mánuđi. Í stađ ţess ađ skrifa rćđur forsetans hyggst hann reyna fyrir sér sem handritshöfundur gamanţátta í...

Menningarnótt Heimilanna 2011

Hagsmunasamtök heimilanna verđa međ fjölskylduvćna dagskrá frá klukkan 13 til 17 á menningarnótt. Viđ verđum á horni Laugavegar og Skólavörđustígs og munum fagna ţví í samvinnu viđ öflugan hóp listamanna ađ yfir 20.000 undirskriftir hafa safnast í...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband