Færsluflokkur: Menning og listir

Harpa opnuð með "þjóðsöng" ESB?

Í kvöld hélt Symfóníuhljómsveit Íslands sína fyrstu tónleika í nýja tónlistarhúsinu Hörpu. En hvers vegna er fyrsta verkið sem hljómsveitin flytur, " þjóðsöngur " Evrópusambandsins? Hvers vegna flutti hljómsveitin ekki frekar þjóðsöng Íslands við þetta...

Skynet með greiðslukortanúmerin?

Samkvæmt sjónvarpsþáttunum Tortímandinn (Sarah Connor sögurnar), vaknaði gervigreindin Skynet til sjálfsvitundar 19. apríl 2011 sem var á þriðjudaginn í síðustu viku. Daginn eftir var brotist inn í netkerfi Sony fyrir Playstation leikjatölvur og þaðan...

Selja meira?

Hvers vegna eru Íslendingar svona óðfúsir að innleiða siðvenjur annara menningarsvæða? Í ljósi þess hverjir það eru sem eru hvað duglegastir að auglýsa slíkt (kaupmenn) er eina skýringin sem mér dettur í hug sú sem kemur fram í fyrirsögn þessarar færslu....

Til minningar um góðan dreng

Siggi Ármann (1973 - 2010) Lagið 'One Little Cowboy' af plötunni Mindscape

Besta atriðið úr bestu kvikmyndinni

Úr Office Space eftir Mike Judge : (Aumingja faxtækið hafði valdið miklum pirringi með sífelldum pappírsflækjum)

Ke$ha - Tik Tok (The Simpsons)

Hérna er ansi sniðugt tilbrigði við upphafsatriði The Simpsons, úr nýjasta þættinum sem var frumsýndur vestanhafs um síðustu helgi. Með þessu hljómar lagið Tik Tok með söngkonunni Ke$ha sem hefur verið vinsælt í útvarpi og á skemmtistöðum að undanförnu....

Rocket Man (3 útgáfur)

Hér eru þrjár mismunandi útgáfur af laginu Rocket Man eftir Elton John. Sú fyrsta er með honum sjálfum á tónleikum, númer tvö gerir grín að upprunalegu útgáfunni og sú þriðja gerir svo grín að öllu saman. Stórkostlegt!

Lin Yu Chun - I Will Always Love You

Þessi strákur frá Taiwan sló í gegn í þarlendum sjónvarpsþætti nýverið þegar hann gerði sér lítið fyrir og hermdi óaðfinnanlega eftir sjálfri Whitney Huston: Honum hefur jafnvel verið líkt við aðra, álíka ólíklega söngstjörnu: Og fyrst þetta er á...

Lonely Island ft. Rihanna & Shy Ronnie - Knowledge

Ef eitthvað er tær snilld, þá er það þetta atriði úr Saturday Night Live: Skyldi það dyljast einhverjum, þá er hér m.a. gert stólpagrín að þessum:

Ljóð vikunnar

Sögutími: saga tímans Sagan endurtekur sig. Ferðast um spíral, í smækkandi hringi. Óðar hverja umferð, á annari fætur. Sagan endurtekur sig. Bylgjuform tímans, núllpunkt nálgast. Vaxandi hraða með, óreiða, örvinglan. Sagan endurtekur sig. Hringiðan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband