Færsluflokkur: Menning og listir

Flatus lengi lifi!

Í lítilli malarnámu í hlíðum Esjunnar stendur skjólveggur sem í fjöldamörg ár hefur verið skotmark veggjakrotara. Eitt veggjakrotið hefur verið alveg einstaklega lífseigt, á vegginn hefur verið skrifað, líklega allar götur frá 1991, „Flatus“,...

Bull og vitleysa!

Með fullri virðingu fyrir Bubba Morthens og hans ágæta framtaki, þá er það langt frá því að vera satt sem haldið er fram í þessari frétt, að hann sé eini tónlistarmaðurinn sem enn berjist fyrir umbótum í samfélaginu. Björk Guðmundsdóttir hefur t.d. verið...

Húrra fyrir Steve Jobs!!!

Af mörgu sniðugu sem frá þessum manni hefur komið er þetta sennilega það lang gáfulegasta. Enda hefur það fyrir löngu sýnt sig að frjáls afritun á tónlist er ekki endilega skaðleg, heldur hefur þvert á móti verið mjög gott kynningartæki fyrir upprennandi...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband