Færsluflokkur: Peningamál
Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...
Peningamál | Breytt 14.10.2017 kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Það er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viðfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skoðanir á því hvað sé besta lausnin á því. Þegar um er að ræða framtíð peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...
Peningamál | Breytt 9.10.2017 kl. 00:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Nokkrir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skilgreint verði hvað teljist til auðlinda. Það er fullgild tillaga og góðra gjalda verð í sjálfu sér. Þau hafa vonandi tekið mið af því að til eru fleiri auðlindir en eingöngu þær sem sprottnar...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka höndum saman um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um verðbólgu og vexti í tengslum við kjarasamninga. Í þeirri umræðu hefur verið haldið fram kenningum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og hafa samtök atvinnurekenda, með samtök fjármálafyrirtækja...
Peningamál | Breytt 14.2.2015 kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....
Peningamál | Breytt 14.11.2014 kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Seðlabanki Íslands hefur ekki yfir neinum stjórntækjum að ráða sem ráða peningamagni í umferð. Bankinn getur haft áhrif á vexti og ákveðið hversu stífur hann er á undanþágum frá gjaldeyrisviðskiptum, en peningamagni stjórnar hann ekki. Hér á landi er oft...
Peningamál | Breytt 28.9.2014 kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eins og kemur fram í tengdri frétt leiðir aukning peningamagns í umferð til verðbólgu. Samkvæmt hagfræðinni er þessu samhengi lýst í einfaldaðri mynd með jöfnunni: Þar sem M er peningamagn, V er veltuhraði, P er verðlag og Q er raunframleiðslustig....
Peningamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»