Færsluflokkur: Peningamál
Aukning peningamagns veldur verðbólgu
4.4.2014 | 22:12
Eins og kemur fram í tengdri frétt leiðir aukning peningamagns í umferð til verðbólgu. Samkvæmt hagfræðinni er þessu samhengi lýst í einfaldaðri mynd með jöfnunni: Þar sem M er peningamagn, V er veltuhraði, P er verðlag og Q er raunframleiðslustig....
Stórundarlegt mál
7.3.2014 | 14:49
Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvað sagði seðlabankastjóri um skuldaleiðréttinguna?
19.11.2013 | 01:48
Hér að neðan má sjá svör seðlabankastjóra við spurningu Helga Hjörvar á opnum nefndarfundi í morgun um möguleg áhrif hugsanlegs skuldaleiðréttingarsjóðs. Ég hef leyft mér að undirsrtika markverðustu punktana sem þar komu fram....
Peningamál | Breytt 23.11.2013 kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hér er mitt innlegg
8.11.2013 | 21:01
Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar í fjárlaganefnd sendu forseta Alþingis bréf í dag með kröfu um að hann beiti sér fyrir að fjárlaganefnd fái aðgang að gögnum sem hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur hefur stuðst við í...
Bréf til hagræðingarhóps
1.9.2013 | 08:45
http://betrapeningakerfi.is/bref-til-hagraedingarhops/ - Sent hagræðingahópi á vegum ríkisstjórnar Íslands og birt á vef birt á vef Betra peningakerfis þann 30. ágúst 2013. Guðmundur Ásgeirsson kerfisfræðingur hefur sent eftirfarandi bréf til...
Peningamál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tær snilld
10.7.2013 | 03:36
Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta ( TIF ) hefur valið sér nýjan geymslustað fyrir fjármuni sjóðins: Landsbankann (þann nýja). Samkvæmt ársreikningi 2012 voru í árslok samtals 30 milljarðar í sjóðnum sem lágu á reikningi hjá Seðlabanka Íslands....
Greiða út í krónum takk
14.5.2013 | 19:14
Þjóðarbúið þarf að nota þann gjaldeyri sem liggur í eigu þrotabúa fallinna fjármálafyrirtækja sem bíða þess að verða leyst upp. Samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti verða kröfuhafar þrotabúanna að sætta sig við að fá kröfur sínar hugsanlega greiddar í...
Verðstöðvun strax!
9.5.2013 | 20:22
Einn stærsti einstaki verðbólguvaldurinn á Íslandi er hár fjármagnskostnaður sem öðru fremur stafar af verðtryggingu fjárskuldbindinga í bankakerfinu sem ýtir undir þenslu fjármagnseigna og rýrir þannig sífellt verðgildi krónunnar og skapar óstöðugleika....
Peningamál | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Skammtafræðilegt efnahagsástand
26.3.2013 | 14:48
Efnahagsástandið á Kýpur er eins og fram hefur komið mikilli óvissu háð, en skilaboð sem borist hafa frá hinum ýmsu ráðamönnum evrulands um málið hafa verið bæði óljós og misvísandi. Það liggur við að ástandið sé nánast orðið skammtafræðilegt, sem er svo...
Peningamál | Breytt 28.3.2013 kl. 02:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Verðtryggingin ER hinn undirliggjandi vandi
23.2.2013 | 00:54
Forystumenn [Sjálfstæðisflokksins] voru sammála um að bann við verðtryggingu lána leysti engan vanda heldur þyrfti að bregðast við undirliggjandi vanda í efnahagskerfinu sem skapaði þann vanda sem verðtryggingunni væri ætlað að bregðast við....
Peningamál | Breytt s.d. kl. 03:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)