Færsluflokkur: IceSave

Afhverju fór Edge öðruvísi en IceSave?

Skilanefnd Kaupþings greiddi allar forgangskröfur innistæðueigenda í erlendum útibúum Kaupþings, um 130 milljarða króna, á árunum 2008 og 2009, og telur formaður skilanefndarinnar að með því hafi verið komið í veg fyrir annað IceSave mál. Það sem ekki...

Tvískinnungur hjá ESA og ESB

Efitrlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á ríkisaðstoð í tengslum við lánveitingar til fjárfestingarbankanna Saga, VBS og Aska Capital. Á sama tíma er sama stofnun að ávíta Íslendinga fyrir að veita ekki öðrum...

Fer Landsbankinn 110% leiðina í IceSave málinu?

Nú berast af því fregnir að von sé á tilboði upp á 257 jafnvirði milljarða króna í smásölukeðjuna Iceland sem er stærsta eign þrotabús Landsbankans. Gangi þetta eftir yrðu endurheimtur úr búinu að lágmarki 1.401 milljarðar eða um 106% af öllum IceSave...

Fela neyðarlögin í sér ríkisábyrgð á innstæðum?

Nei það gera þau alls ekki. Það er (ennþá) engin ríkisábyrgð á innstæðuskuldbindingum íslenskra banka. Haldi einhver öðru fram skora ég á viðkomandi að benda á lagastoð fyrir því.

Icesavings höfðar mál gegn hollenska seðlabankanum

Hagsmunahópur hollenskra innstæðueigenda sem töpuðu samtals jafnvirði fjögurra milljarða króna umfram þá tryggingu sem hollenska innlánstryggingakerfið veitti, hafa höfðað skaðabótamál gegn hollenska seðlabankanum fyrir að vanrækja eftirlitsskyldu sína...

Moody's hefur afskrifað IceSave

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega matsskýrslu um Ísland, þar sem lánshæfiseinkunn ríkisins er staðfest (Baa3). Þar með hefur fótunum verið kippt undan málflutningi þeirra sem spáðu efnahagslegum dómsdegi ef IceSave samningurinn yrði ekki...

Grikkland er IceSave Evrópusambandsins

Athyglisverðar tölur eru komnar fram um skuldavanda Grikklands. Samanlagðar ábyrgðir evruríkjanna vegna skuldavanda Grikklands nema nú þegar um 100.000 krónum á hvert heimili á evrusvæðinu og þurfa að hækka í tæpar 300.000 kr. á næstu misserum vegna...

Árangur NEI-hreyfingar án hliðstæðu

Lög nr. 96/2009 um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands...

Stórfelld fölsun þjóðhagsreikninga

Í febrúar gaf Seðlabankinn út 4. tbl. í ritröð sinni um Efnahagsmál sem innihélt grein eftir nokkra starfsmenn bankans, þar á meðal sjálfan aðstoðarseðlabankastjóra, undir yfirskriftinni " Hvað skuldar þjóðin? ". Höfundarnir höfðu gert tilraun til að...

IceSave = 985 kr. pr. Kínverja

Kínverjar voru 1.339 milljónir í lok árs 2010 eða rúmir 1,3 milljarðar og fjölgaði um 73,9 milljónir áratuginn á undan. Hér er forvitnilegt reikningsdæmi: Kröfurnar vegna IceSave innstæðna Landsbankans hljóða upp á 1.319 milljarða kr. Ef kröfurnar væru á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband