Færsluflokkur: IceSave

Stund sannleikans nálgast

Mikill fjöldi Íslendinga ásamt nokkrum ríkisborgum annara landa á evrópska efnahagssvæðinu standa með einum eða öðrum hætti saman að kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu á Evrópurétti. Hin...

IceSave-hausverkur Sjálfstæðisflokksins

En hvað segir Bjarni ef dómsmál verða okkur í hag? Frekar en í Haag... sem er í hvaða landi? Bjarni gleymir því varla aftur.

Hver á að verja Ísland?

Er þetta ekki bara spurning um að fá Ríkiskaup til að sjá um útboð á verkefninu?

Hvað þýða þessi viðskipti?

Seðlabankinn, fyrir hönd ríkissjóðs, hyggst kaupa útistandandi ríkisskuldabréf að fjárhæð 130 milljarðar króna. Þetta er restin af þeim erlendu skuldabréfum ríkissjóðs sem falla í gjalddaga á þessu ári og næsta. Bréfin eru í Evrum en til að greiða fyrir...

Reikna með 56% endurheimtum

Breska blaðið Sunday Mail fjallar um eftirköstin af IceSave í dag. Í greininni kemur fram nokkuð furðuleg túlkun á málsatvikum, og frjálslega farið með ýmsar staðreyndir. Athygli vekur að þar er því haldið fram að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans...

IceSave útskýrt fyrir útlendingum

Taiwanska vefsíðan NMA.tv sem sérhæfir sig í tölvuteiknuðum fréttaskýringum, bjó til þess skemmtilegu teiknimynd sem útskýrir IceSave málið á mjög einfaldaðan hátt en í alveg afskaplega víðu samhengi sem teygir sig aftur á víkingaöld. --- Vilji menn ögn...

Maður klórar sér bara í hausnum

Ungir jafnaðarmenn segjast í yfirlýsingu sinni treysta á að Brynjar Níelsson, Reimar Pétursson og Advice hópurinn leggi fram sína krafta til að vinna án launa fyrir íslensku þjóðina í IceSave málinu, (væntanlega við hugsanlega málsvörn) „enda voru...

Told you so

Skuldatryggingaálag (CDS) íslenska ríkisins er nú hið lægsta frá hruni, eða 216 punktar, og hefur lækkað um 10% frá því fyrir helgi (lægra er betra). Fátt hefur gerst í millitíðinni nema að íslenska þjóðin hafnaði ríkisábyrgð á samningi tryggingarsjóðs...

Ground Hog Day

Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...

Stórvarasamir Íslendingar :)

Jæja, þá er það opinbert að maður sé kominn í hóp einstaklinga sem álitnir eru stórhættulegir. Á dauða mínum átti ég von, en ekki því að einhverntíma yrði til fólk sem myndi verða hrætt við mig, síst af öllu háttsettir embættismenn í öðrum löndum! Ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband