Færsluflokkur: IceSave

1.400 "líkar" við þessa frétt

Sylvester Eijffinger, prófessor í hagfræði við Tilburg-háskóla og einn ráðgjafa Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Icesave-deilunni, segir að hann telji á þessari stundu enga möguleika á því að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu . Samkvæmt...

Sjáumst þá í réttarsal

Elly Blanksma þingmaður kristilegra demókrata í Hollandi, sagði í samtali við Morgunblaðið að hún teldi að þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave hafi engin áhrif á samninginn og að með einum eða öðrum hætti verði að greiða skuldina. Af orðum hennar að dæma...

Fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit

Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um ríkisábyrgð á IceSave. Álitið er einfaldlega: Meh... Ólíkt dómsdagsspá fjármálaráðherra hefur skuldatryggingarálag ríkissjóðs lítið hreyfst í dag. Aðrir og síður...

Matsfyrirtækin eru í ruslflokki

Haustið 2008 kallaði eftirlitsnefnd bandaríska þingsins á sinn fund alla forstjóra matsfyrirtækjanna þriggja, Moody's, Fitch og Standard & Poor's, sem hafa markaðsráðandi stöðu en þau deila með sér 94% markaðshlutdeild ( cartel ). Við vitnaleiðslur voru...

Til hamingju Ísland

Þið þurfið ekki að borga IceSave. Nú er það skilanefndarinnar að gera upp reikninginn. Við fáumst við afleiðingarnar í sameiningu. Meira síðar.

Til hamingju með daginn + kosningaspá

Í dag gengu Íslendingar til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort veita skuli ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að bæta Bretum og Hollendingum að fullu innstæður sem þeir ákváðu að greiða viðskiptavinum IceSave hjá Landsbankanum. Upphaf...

Kosningasprengjur

Þingkosningar fóru fram í Nígeríu í dag. Nokkuð hefur borið á hryðjuverkum, en þrjár sprengjur hafa verið sprengdar undanfarinn sólarhring, sú síðasta við talningarstað í norðausturhluta landsins. Tölur um mannfall eru á reiki en ljóst er að minnst tugir...

Kosningakaffi og kosningavaka NEI-hreyfingar

Til hamingju mín kæra þjóð, dagurinn er ykkar. Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að nýta kosningarétt sinn, en læt þar við sitja í kosningaáróðri að svo stöddu. :) Ég ber gríðarlegt þakklæti í brjósti til þeirra fjölmörgu sem lagt hafa hönd á...

Afhverju NEI? - fleiri viðtalsbútar

Ef einhver skortur skyldi hafa verið á ástæðum til að hafna IceSave þá er hér gert ágætlega grein fyrir einni í tengdri frétt: stærsta eign skilanefndarinnar er þegar öllu er er á botnin hvolft, ekkert svo afskaplega traust eign. Hér má sjá Íslendinga úr...

Sumir segja hvorki NEI eða já

Bergur Ebbi Benediktsson flutti uppistand í gær um IceSave ( sjá myndband hér ). Hann komst að þeirri niðurstöðu að vegna óvissunnar sem umlykur málið vantaði einfaldlega þriðja valmöguleikann á kjörseðilinn: Ha? Jóhanna Sveinsdóttir á RÚV ætlar að segja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband