Færsluflokkur: IceSave

IceSave deilan hófst svona 8. október 2008

Hér má sjá upprifjun frá þeim örlagaríka degi 8. október 2008, þegar bresk stjórnvöld ákváðu að fara í hart gegn Íslandi. "Dómstólar eru ein af mörgum leiðum fyrir siðmenntuð samfélög til að útkljá ágreining" - Geir H. Haarde Rétt er að staldra aðeins...

Þjóðarátak: Áfram! IceSave

Aðstandendur vefsíðunnar Menn.is hafa látið ómetanlegt framlag af hendi rakna fyrir ríkisstjórn hinna vinnandi stétta. Þeir hafa nú hleypt af stokkunum landssöfnun til styrktar IceSave ríkisábyrgð. Markmiðið er að ná allri upphæðinni með því að hringja í...

Ríkisstjórn í kröppum dansi á hálum ís

Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú aðeins með 29,8% fylgi samtals, og fyrirsjáanlegt er að þeir muni bíða skipbrot með eitt sitt helsta áherslumál í þjóðaratkvæðagreiðslu á næstkomandi laugardag. Sjaldan hefur skopmyndateiknurum Morgunblaðsins tekist að...

Afhverju JÁ? - Jón Gnarr segir það

Þess má geta að fáninn efst á myndinni er þjóðfáni Grænhöfðaeyja, en þangað hefur borgarstjórinn í Reykjavík einmitt lofað að fara ef IceSave verður hafnað.

Afhverju NEI? - Viðtalsbútar

Hérna eru valin brot úr þeim myndböndum sem þegar hafa verið birt hér: Kjósum! Þar má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þór Saari: Ragnar Þór Ingólfsson: Sveinbjörg Birna...

Brennum IceSave upp til agna

Hönnunarstofan Björg í bú hefur hannað sérstök Icesave-kerti með vörumerkinu inngreyptu í vaxið, og eru þau fáanleg í öllum i c e s a v e litunum. Kertin verða til sölu í Kirsjuberjatrénu, Vesturgötu 4 á föstudag og laugardag, og alla helgina í...

Afhverju NEI? - fyrir byrjendur

Skemmtileg teiknimynd sem útskýrir IceSave-málið á einfaldaðan hátt: Bestu þakkir fá: Handrit og samsetning: Viðar Freyr Guðmundsson Teikningar: Kjartan Daníel Haraldsson Raddir: Jóhann Ingvi Axelsson Nýtið tækifærið 9. apríl og segið NEI við...

Afhverju NEI? - 5. hluti

Hér má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er 5. hluti, fylgist með hér: Kjósum! Og við þetta má bæta áríðandi tilkynningu til landsmanna um hvers vegna löghlýðnu fólki ber að...

Flestir líklega kosið NEI

Á sjöunda þúsund manns hafa nú þegar greitt atkvæði utan kjörfundar um ríkisábyrgð vegna IceSave-III. Þetta eru meira en tvöfalt fleiri en höfðu kosið á sama tíma fyrir síðustu IceSave kosningar. Ef eitthvað er að marka þessa vísbendingu er útlit fyrir...

Afhverju NEI? - 4. hluti

Hér má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er 4. hluti, fylgist með hér: Kjósum! Nýtið tækifærið 9. apríl og segið NEI við ríkisvæðingu

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband