Færsluflokkur: IceSave

Afhverju NEI? - 3. hluti

Hér má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er 3. hluti, fylgist með hér: Kjósum!

Hvetja landsmenn til að kjósa nei

Forystumenn VG hvetja félagsmenn og stuðningsmenn VG til að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave og kjósa já. Þetta eru engin ný sannindi, þeir sem hafa fylgst með umræðunni vita þetta. Samstaða þjóðar gegn IceSave, hvetur alla kosningabæra...

Svartháfur vs. Hvítháfur ?

Mér finnst hákarl lostæti, komdu meðann! ;) Ég vil vekja athygli á vefkönnun sem visir.is er með núna um þessa helgi. Spurningin er einföld: Ef kosið yrði um IceSave lögin í dag, hvernig myndirðu kjósa? Einnig er spurt hvaða einstaklingi myndirðu treysta...

Í tilefni dagsins - 1. hluti: svartháfur

Mér duttu allar lýs dauðar úr höfði er ég leit forsíðu Fréttablaðsins í dag, en þar blasti við frétt um ráðleggingar Íslandsmethafans í tapreksti meðalstórra fjármálafyrirtækja varðandi IceSave. Það er með ólíkindum hvernig blaðamanninum tókst að fjalla...

Tvímælalaust: NEI við IceSave

Í þessu atriði úr þættinum Tvímælalaust, sem hefur farið eins og eldur í sinu um netheima, útskýra þeir félagar Pétur Jóhann Sigfússon, Þorsteinn Gunnarsson og Karl Berndsen í frekar einföldu en auðskiljanlegu máli afstöðu sína til IceSave. Hér er svo...

IceSave er loksins komið í réttan farveg!

Breska blaðið Telegraph skýrði í gær frá því að nú hefði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) útvíkkað rannsókn sína á starfsemi íslenskra banka þannig að hún næði einnig til Landsbankans. Sá hluti rannsóknarinnar er sagður beinast sérstaklega að...

Afhverju NEI? - 2. hluti

Hér má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er 2. hluti af fleirum sem munu birtast á næstunni, fylgist með hér: Kjósum!

Ekki háð niðurstöðu IceSave kosninga

Seðlabanki Íslands hefur gefið út áætlun um afnám gjaldeyrishafta , sem var kynnt á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu í dag. Meðal athyglisverðra atriða sem þar komu fram: Aðspurður sagði Árni Páll...

Var IceSave samþykkt eða hvað?

Borgunarsinnar hafa haldið því á lofti að aðgengi að fjármálamörkuðum fáist ekki nema samningar um ríkisábyrgð vegna innstæðutrygginga Landsbankans verði samþykktir. Eina tilvikið sem þeir hafa þó vísað til, eru lánsumsóknir Landsvirkjunar vegna...

Heimsendir nálgast í veröld borgunarsinna

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn ! ESA sendi Íslandi áminningarbréf í maí 2010 og í kjölfarið rökstutt álit í október sama ár þar sem veittur var tveggja mánaða frestur til að hlýða ákveðinni tilskipun. ESA ákvað svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband