Færsluflokkur: IceSave

Opið bréf til Evrópusambandsins vegna IceSave

Íslandi 18.03.2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam...

IceSave: helstu rök borgunarsinna fallin

Það er merkilegt að fylgjast með borgunarsinnum fatast flugið hvað eftir annað í gengdarlausum fjölmiðlaspuna sínum. Áróðursvélin hélt því lengi vel fram að lán frá NIB ( sjá tengda frétt ) vegna Búðarhálsvirkjunar væri háð IceSave, og hefur það verið...

Staðan 8:12 fyrir Ísland í pissukeppni lögfræðinga

Átta nafngreindir lögmenn, sumir þeirra jafnvel nafntogaðir ef ekki alræmdir, hafa sent fjölmiðlum stuðningsyfirlýsingu við lög um ríkisábyrgð á IceSave-III samningnum. J Á ttmenningarnir : Garðar Garðarsson hrl., Landslög (eigandi) Gestur Jónsson hrl.,...

Afhverju NEI? - 1. hluti

Hér má sjá nokkra valinkunna Íslendinga gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er aðeins 1. hluti af fleirum sem munu birtast á næstunni, fylgist með hér: Kjósum!

Úlfur! Úlfur!

Matsfyrirtækið Moody's segir að hafni íslenskir kjósendur Icesave-samningnum muni lánshæfismat íslenska ríkisins að öllum líkindum fara í ruslflokk Hmmm... höfum við ekki heyrt svona hræðsluáróður einhverntímann áður? 18.1.2010 S&P: Lánshæfismat íslenska...

Til hamingju góðir Íslendingar

Í dag hefur lýðræðið sigrað enn á ný. Fyrir hönd Samstöðu þjóðar gegn IceSave vil ég þakka þeim tugþúsundum Íslendinga sem stutt hafa áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu, og ekki síst þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plógin með sjálfboðavinnu við...

Beðið í ofvæni eftir ákvörðun forseta

Eins og fastagestir hér hafa líklega tekið eftir þá hef ég látið bloggið mestmegnis afskiptalaust undanfarna viku. Ástæðan er, eins og flestum er væntanlega ljóst, sú vinna sem staðið hefur yfir vegna undirskriftasöfnunar Samstöðu þjóðar gegn IceSave á...

10.000 undirskriftir fyrir miðnætti

Á miðnætti höfðu 10.000 manns skrifað undir áskorun um synjun IceSave samninganna á vefsíðunni kjósum.is . Tugþúsundasta undirskriftin var að sögn vefstjóra kjósum.is skráð liðlega hálfri mínútu fyrir miðnætti á sunnudagskvöldið. Þar með hafa safnast á...

Samningurinn jafn ólöglegur og sá fyrri

Í Silfri Egils í dag kom fram það mat manna að sá samningur sem nú liggur fyrir Alþingi um Icesave sé mun betri en sá fyrri. Vissulega er það rétt að skilmálar samningsins virðast ekki alveg jafn íþyngjandi, en það er hinsvegar óviðeigandi að reyna að...

Kjósum.is

Undirskriftasöfnun er hafin um áskorun til Alþingis og forseta um synjun laga um ríkisábyrgð á IceSave samningum við Breta og Hollendinga. Hægt er að skrifa undir hér: k j ó s u m . i s Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband