Færsluflokkur: IceSave

Kjósum.is (um IceSave)

Undirskriftasöfnun er hafin um áskorun til Alþingis og forseta um synjun laga um ríkisábyrgð á IceSave samningum við Breta og Hollendinga. Hægt er að skrifa undir áskorunina hér: k j ó s u m . i s Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð...

Hvað þýða neyðarlögin eiginlega?

Fá eða engin lög sem Alþingi Íslendinga hefur sett hafa verið jafn umdeild og jafn misskilin eins og hin svokölluðu "neyðarlög" sem sett voru aðfaranótt 7. október þegar hrun bankakerfisins var yfirvofandi. Ég ætla því að birta hér greiningu á innihaldi...

Innstæður EKKI að fullu tryggðar

Amagerbankinn, einn af 15 stærstu bönkum Danmerkur, er gjaldþrota. Nýr banki, sem reistur er á rústum hins gamla, verður opnaður í fyrramálið. Það þýðir þó ekki, að allir þeir, sem áttu innistæður í gamla bankanum, fái allt sitt fé til baka. Að sögn...

Samtök Fullveldissinna hafa líka ályktað...

... um IceSave v3.0. Ályktun stjórnar samtakanna hefur verið send til alla helstu fjölmiðla, en enginn þeirra hefur séð sér sóma í því að birta hana svo ég viti. Það skal látið liggja milli hluta hvort um sé að ræða hlutlaust og ábyrgt fréttamat, þegar...

Bankasýslan gerir óraunhæfa ávöxtunarkröfu

Bankasýsla ríkisins gerir 7% ávöxtunarkröfu umfram áhættulausa vexti á þá eignarhluti í fjármálafyrirtækjum sem hún fer með fyrir hönd ríkisins. Síðan hvenær er til eitthvað sem heitir "áhættulausir vextir"? Forsenda þess að innheimta vexti er að þeir...

Stefna ASÍ hefur skaðað stöðu Íslendinga

Sú leið sem farin hefur verið í Icesave-deilunni við bresk og hollensk stjórnvöld hefur skaðað ímynd Íslands og stöðu á alþjóðavettvangi. Þetta kemur fram í umsögn Alþýðusambands Íslands til fjárlaganefndar um nýtt Icesave-frumvarp. Sú leið sem...

HVAÐ SÖGÐUÐ ÞIÐ EIGINLEGA ??? !!!

Óvarðir kröfuhafar Landsbankans buðust til þess í vor að lána bankanum fyrir greiðslu handa breskum og hollenskum stjórnvöldum vegna lágmarkstryggingar á Icesave-innistæðum, gegn fyrsta veðrétti í eignum Landsbankans. AFHVERJU Í F%$#&! VAR ÞETTA TILBOÐ...

IceSave-III samningar og fylgiskjöl

Í kvöld var lagt fram á Alþingi nýtt frumvarp um ríkisábyrgð vegna IceSave og er það í þriðja sinn sem slíkt mál er lagt fyrir þingið eftir tvær árangurslausar tilraunir í fyrra. Frumvarpið sjálft er ekki nema ein blaðsíða rúmlega og veitir í raun...

Hefur einhver lesið neyðarlögin?

Um meinta ríkisábyrgð og mismunun á grundvelli þjóðernis Þeir eru til sem halda að lög nr. 125/2008 , svokölluð neyðarlög vegna hruns fjármálakerfisins, feli í sér ríkisábyrgð á innstæðum, og þess vegna sé íslenska ríkinu skylt að ábyrgjast útgreiðslu á...

Stjórnvöld enn þjökuð af leyndarhyggju

Drög að nýjum IceSave samningum við Breta og Hollendinga hafa verið birt á bloggsíðunni IceSave3 hjá WordPress sem virðist hafa verið stofnuð sérstaklega í þeim tilgangi. Skjölin hafa hinsvegar ekki verið birt opinberlega af íslenskum stjórnvöldum, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband