Færsluflokkur: IceSave

Fréttatilkynning hollenska fjármálaráðuneytisins

Fréttatilkynning hollenska fjármálaráðuneytisins um nýjustu stöðuna í IceSave samningaviðræðum. Vélþýðing í boði Google Translate: State of negotiations Icesave Chamber Letter | 12/09/2010 The chairman of the House of Representatives PO Box 20018 2500 EA...

Auðveldur útreikningur: áhrifin verða engin

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að bankinn muni meta áhrif af Icesave-samningi þegar hann liggur fyrir. Það verður einfaldur útreikningur, því áhrifin verða engin. NÚLL. En það er svosem ekki við öðru að búast en að Seðlabankinn leggist samt í...

Bókatíðindi?

Árni M. Mathiesen fv. fjármálaráðherra, sagði í Kastljósi að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað látið flytja Icesave reikningana yfir í dótturfélag án þess að leggja fram hærri tryggingar en sem nemur nýjustu ágiskun um kostnað við hugsanlega...

Og hvað þýðir "í næstu viku" núna?

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist vonast eftir nýjum Icesave-samningi í vikunni, aðeins vær tvö til þrjú atriði sem stæðu út af borðinu. Ætli eitt þeirra sé spurningin um hvort íslenskir skattgreiðendur eigi yfirhöfuð að borga þennan...

Fleiri leiðir til að reka hagkerfi

Í grein John Dizard á vef Financial Times í dag er fjallað um IceSave málið og það sett í samhengi við það sem er að gerast á Evrusvæðinu í tengslum við skuldavanda þjóðríkja á borð við Grikkland og Írland. Hann segir meðal annars að sú leið sem Ísland...

Meinlegar rangfærslur um IceSave

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var flutt óstaðfest frétt af því að samningsdrög liggi fyrir um greiðslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninga Landsbankans. Enn fremur var haft eftir ónafngreindum heimildum að samkomulagsdrögin hafi verið kynnt...

Frumtexti greinarinnar hér (enska)

Norski lögfræðiprófessorinn Peter Ørebech segir í Morgunblaðsgrein að íslenska ríkið megi einfaldlega ekki borga tjón IceSave innstæðueigenda. Er þetta í samræmi við álit flestra sem hafa kynnt sér málið í þaula og eru ekki litaðir af Evrópudýrkun í...

Engin formleg tengsl, EN...!

Rifjum upp hvað Mbl.is hafði eftir RÚV sem vitnaði í viðskiptaráðherra varðandi þetta ráðabrugg um jöklabréf Landsbankans í Luxembourg, rétt fyrir síðustu áramót. Icesave-skuldbindingar gætu lækkað - mbl.is 18.12.2009 Skuldbinding ríkisins vegna...

Kostnaður skattgreiðenda vegna Landsbankans (uppfærður)

Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um yfirtöku ríkisins á innlendu starfseminni hef ég áætlað kostnað íslenskra skattgreiðenda við að þrífa upp eftir rekstur gamla Landsbankans. Þetta mat er hér uppfært í samræmi við nýjustu tíðindi í tengdri frétt. Þar...

Goldman Sachs...

...heitir bankinn sem ásamt öðrum hjálpaði grískum stjórnvöldum að falsa ríkisbókhaldið svo hægt væri að skuldsetja þjóðina langt umfram skilmála myntbandalags Evrópu. Meira um framferði Goldman Sachs, sem er einn af stærstu bönkum í heiminum, má lesa í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband