Færsluflokkur: IceSave
Vakin skal athygli á því hvar þessi frétt birtist fyrst , á laugardagskvöldið heilum sólarhring áður en fyrst var minnst á þetta í fjölmiðlum . Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því) Í dag mánudag er þessi frétt svo á forsíðu beggja dagblaðanna,...
IceSave | Breytt s.d. kl. 05:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Því miður hefur allur æsingurinn í kringum skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og eldgosið í Eyjafjallajökli orðið til þess að aðrar fréttir, ekki síður mikilvægar hafa fallið í skuggann. Í gær föstudag var önnur endurskoðun á efnhagasáætlun Íslands tekin...
IceSave | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (152)
Alþingi - Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis Vaktarinn - sérstök RNA útgáfa Rannsóknarskýrsla | Ríkisútvarpið vefur Rannsóknarskýrsla um bankahrunið - fréttir - mbl.is DV.is - Skýrslan Pressan.is | Rannsóknarskýrslan
IceSave | Breytt 27.1.2013 kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Björgólfur Thor Björgólfsson kaupsýslumaður hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á sínum hlut í þeim mistökum sem hann átti hlut að og ollu hruni efnahagslífsins. Ég get ekki svarað fyrir þjóðina, en tel þetta algjöra lágmarksviðleitni og frekar seint...
IceSave | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Dominique Strauss- Kahn Genghis Khan Chaka Khan Khan Noonien Singh
IceSave | Breytt s.d. kl. 04:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég legg til að hið nýja fjall sem er að fæðast á Fimmvörðurhálsi, fái nafnið: Ísbjörg Klettabjörg er víða að finna í fjallendi og í norrænum tungumálum þýðir orðið bjarg það sama og fjall. Nafnið Ísbjörg má því heimfæra á aðstæður í nágrenni fjallsins og...
IceSave | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Indriði H. Þorláksson hefur ákveðið að tjá sig um IceSave málið á vefritinu Smugunni . Eftir lestur á pistli hans veltir maður því hinsvegar ósjálfrátt fyrir sér hvort hann hafi ekki örugglega verið í samninganefndinni eða hvort það var einhver annar...
IceSave | Breytt 23.3.2010 kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldgos hófst að kvöldi 20. mars í Eyjafjallajökli nákvæmlega tveimur vikum eftir að gengið var til þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Degi fyrir atkvæðagreiðsluna var ég með vangaveltur um hvort það myndi bresta á með gosi um leið og kosið væri, en ég hef...
IceSave | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég minni á fyrri samantekt þessarar viku. DV hefur undir höndum tölvupóst sem Kanadamaðurinn Donald J. Johnston, ráðgjafi íslensku samninganefndarinnar sendi íslenskum samningamönnum og hugsanlega fleirum þann 24. febrúar eftir að Bretar og Hollendingar...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég minni á fyrri samantektir mínar með fjölmiðlaumfjöllun um IceSave málið. Nú er ný vika runnin upp, sú síðasta fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, og þá er við hæfi að byrja nýja færslu sem verður svo uppfærð eftir því sem líður á vikuna. Tvær skoðanakannanir...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»