Færsluflokkur: IceSave
Hér er sú nýjasta í röð samantekta sem ég hef gert með umfjöllun fjölmiðla um IceSave málið, aðallega erlendis þó. Athugið að þegar ég birti svona samantektir þá kann að vera að þær uppfærist og bætist við þær í nokkra daga eftir að þær eru fyrst birtar,...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gert er ráð fyrir að um 1.172 milljarðar fáist fyrir eignir Landsbanka Íslands hf... Áætlað er að hægt verði að úthluta um 89% upp í forgangskröfur... Ef þetta nýjasta mat stenst, þá eru ekki nema ca. 75 milljarðar (89% af 680ma) sem standa út af vegna...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bæjar- og sveitarstjórnir í Bretlandi eru æfar að reiði vegna hruns íslensku bankana sem þýðir að þær fái einungis brot af þeim fjármunum sem þær áttu inni á reikningum sínum. Mikilvægustu spurningunni hefur alveg verið ósvarað í þessu máli: peningum...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýlega birti ég allviðamikla samantekt á umfjöllun erlendra fjölmiðla og málsmetandi aðila sem tekið hafa undir málstað Íslands í IceSave málinu eftir að forsetinn ákvað að veitingu ríkisábyrgðar skyldi vísað til þjóðaratkvæðis. Síðan þá hefur lítið...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú detta mér allar dauðar lýs úr höfði. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur loksins gengist við því með afgerandi hætti að engin lagastoð sé fyrir meintri skyldu Íslands til að ábyrgjast innstæðutryggingasjóð. Maður hlýtur því að spyrja sig...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Arne Hyttnes, forstjóri norska innistæðutryggingasjóðsins segir í viðtali við norska fjölmiðilinn ABC Nyheter að samkvæmt gildandi reglum sé engin ríkisábyrgð á innstæðutryggingum á Evrópska Efnahagssvæðinu. Slík ábyrgð eigi sér enga fótfestu í...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í þingskjölum bresku lávarðadeildarinnar frá 15. júlí 2008 , nokkru fyrir hrunið, má finna fyrirspurn frá Oakeshott lávarði til bresku ríkisstjórnarinnar um íslenska banka með starfsemi í Bretlandi. Spurt er hvað nákvæmlega bresk yfirvöld hafi gert annað...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Hér er algjört skylduáhorf fyrir Íslendinga, stuttmyndin Money Geyser úr þáttaröðinni People & Power með Max Keiser sem arabíska sjónvarpsstöðin AlJazeera frumsýndi í ágúst 2007 . Max heimsækir Ísland til að skoða áhrif svokallaðra vaxtamunarviðskipta (...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Í framhaldi af samantekt minni í gær um viðtöl Íslendinga í erlendum fjölmiðlum að undanförnu, þá birti ég hérna nýjasta myndskeiðið með viðtali CNN við Ólaf Ragnar Grímsson í gær frá ráðstefnu World Economic Forum í Davos, Sviss: Í viðtalinu er fjallað...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Í framhaldi af góðri frammistöðu þeirra sem haldið hafa málstað Íslands á lofti fyrir erlenda fjölmiðla að undanförnu er hér samantekt á nýjustu tíðundum af þeim vettvangi, og verður hún uppfærð eftir því sem fleiri tenglar berast: 31.1.2010 Max Keiser í...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»