Færsluflokkur: IceSave
Mér finnst alltaf gaman að merkilegum tilvitnunum í þekkta einstaklinga. Í tilefni af fundi formanna þriggja íslenskra flokksformanna með Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, er kannski við hæfi að rifja upp ummæli hans í mars 2009 um sam-evrópska...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson var í viðtali hjá bandarísku stöðinni CNBC á síðastliðinn miðvikudag. Hann kom að mínu mati málstað Íslands prýðilega á framfæri í stuttu máli. Álasaði meira að segja Gordon Brown fyrir beitingu hryðjuverkalaga og...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eins og kom fram í viðtali Alex Jones við Birgittu Jónsdóttur þingmann í fyrradag, þá hefur verið hleypt af stokkunum alþjóðlegri undirskriftasöfnun á netinu til stuðnings við málstað Íslendinga í IceSave deilunni við bresk og hollensk stjórnvöld. Slóðin...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagði á það áherslu í gær að Íslendingar þyrftu að tryggja sér stuðning meirihluta þeirra ríkja sem eiga aðild að sjóðnum. Þessi ummæli vekja ekki síst athygli í ljósi þess að Strauss-Kahn...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wall Street Journal stendur fyrir vefkönnun þar sem spurt er: "Á Ísland að bæta breskum sparifjáreigendum tap vegna IceSave?" Þó að spurningin sé einföld er samt margt bogið við hana, t.d. eru bresk stjórnvöld þegar búin að bæta reikningseigendum tjónið,...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fátt hefur verið um annað rætt í dag en þau sögulegu tíðindi að Forseti Íslands hefur í annað sinn neitað að samþykkja lög frá Alþingi og vísað þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu. Í fyrra skiptið varð atkvæðagreiðslan reyndar aldrei að veruleika því...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er komið að okkur. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja nýsettum lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga staðfestingu. „Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í sínar hendur," Áfram Ísland !...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fyrr má nú vera hvað allt er orðið öfugsnúið í þessu vesalings þjóðfélagi. Nú þykjast menn geta lækkað IceSave reikninginn um "nokkra tugi" milljarða með því að greiða 185 milljarða til Seðlabanka Evrópu. Engum sem lokið hefur grunnskólaprófi ætti samt...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Úr Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands : 77. gr. Skattamálum skal skipað með lögum. Ekki má fela stjórnvöldum ákvörðun um hvort leggja skuli á skatt, breyta honum eða afnema hann. Enginn skattur verður lagður á nema heimild hafi verið fyrir honum í lögum...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Fulltrúar úr Samtökum Fullveldissinna voru að sjálfsögðu á samstöðufundinum á Austurvelli í gær. Helgi Jóhann Hauksson var þar einnig á ferð með myndavél og birti fullt af góðum myndum frá fundinum á bloggi sínu. Ég vona að Helgi taki því ekki illa þó ég...
IceSave | Breytt 9.3.2010 kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»