Færsluflokkur: IceSave

Alþingi ber að hafna ríkisábyrgð á IceSave

Alþingi getur með engu móti samþykkt ábyrgð ríkisins á núverandi IceSave samningi þannig að hann standist gildandi lög og reglur. Ástæðan er mjög einföld, slík ábyrgð er beinlínis óheimil og fyrir því eru margvísleg rök sem hér verða rakin. Í hinni...

Ísland ber ekki ábyrgð á breskum ákvörðunum

Íslensk stjórnvöld yrðu aldrei fyrir dómi gerð ábyrg fyrir ákvörðunum breska innstæðutrygginasjóðsins (FSCS). Það er samt einmitt það sem Bretar eru að reyna að ná fram með IceSave samningnum, og þess vegna inniheldur hann víðtæk ákvæði sem firra þá...

Fáum ekki lán nema taka risalán fyrst

Dópsali við viðskiptavin: "Heyrðu, þú færð ekkert heróín hjá mér nema þú klárir fyrst úr þessari flösku þarna af rottueitri." Viðskiptavinur: "Gott og vel, þá vil ég frekar fráhvarfseinkennin en að upplifa kvalafullan dauðdaga!" Í svona dæmi er það...

IceSave mótmæli kl. 14 á föstudaginn

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli og fyrir framan skrifstofur sýslumanna um allt land á föstudaginn kl. 14:00. Boðun mótmælana er eftirfarandi: Við hvetjum alþingi til þess að samþykkja ekki ríkisábyrgð miðað við núverandi Icesave samninga. Við...

Kostnaður vegna ESB-umsóknar hækkar um 754 ma. kr.

Maxime Verhagen utanríkisráðherra Hollands, hringdi í dag í Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og þrýsti á að Alþingi ljúki afgreiðslu Icesave-samkomulagsins og samþykki það. Annars geti liðið langur tími þar til Ísland fái inngöngu í...

Franska skýrslan er hér...

Tilefnið er að Kristján Guy Burgess, aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra gerir því nú skóna að þessi skýrsla franska seðlabankans frá 2000 sem skrifuð var í stjórnartíð Jean-Claude Trichet núverandi seðlabankastjóra Evrópu, kunni að...

Stórasta myntkörfulán í heimi

Eins og margir málsmetandi aðilar hafa réttilega vakið athygli á þá getum við ekki prentað erlendan gjaldeyri til að borga IceSave skuldbindingar. Alveg sama hvað hvað við þenjum íslenskt efnahagslíf mikið út, þá er greiðslugeta okkar í erlendum...

Sjá yfirlýsingu Samtaka Fullveldissinna um IceSave

Ég vil nota tækifærið og vekja athygli á yfirlýsingu Samtaka Fullveldissinna um IceSave . Efnislega er ályktun samtakanna í takt við þau ummæli sem höfð eru eftir Jóni Daníelssyni í tengdri frétt, að Alþingi eigi með réttu að fella þann samning sem nú...

Steingrímur lýgur eða orðinn vitlaus!

"Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði á Alþingi að enginn hafi getað sýnt fram á það með neinum rökum, að ákvæði Icesave-samninganna stofni í hættu stöðu Íslendinga, eignum og auðlindum innanlands. " Ég rökstyð að Steingrímur fari með rangt...

Mótmælum fyrirhuguðum stjórnarskrárbrotum!

Sú ákvörðun stjórnvalda að láta ríkissjóð og þar með skattgreiðendur ábyrgjast það sem út af stendur þegar eignir gamla Landsbankans hafa verið seldar upp í IceSave skuldir, er ekki bara óskiljanleg eins og Eiríkur Bergmann Einarsson stórnmálafræðingur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband