Færsluflokkur: IceSave

Ólöglegur samningur?

IceSave málið snýr þannig að ríkisstjórn Íslands að þegar á reyndi og greiða þurfti út tryggingar tapaðra innstæðna evrópskra sparifjáreigenda vegna rekstrarstöðvunar Landsbankans, var tryggingasjóðurinn nánast tómur. Ég vek því athygli á eftirfarandi...

IceSave+Edge = Ponzi-scheme ???

Ég las að gamni um þetta fyrirbæri sem kallast Ponzi Scheme , en það er ákveðin tegund af fjársvikum. Svindlið gengur út á að safna sífellt meiri innlánum til að standa undir útgreiðslum til annara innlánseigenda eftir að binditíma fyrri fjárfestinga...

Og þetta þýðir...

Úrdr. úr lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta , 1999 nr. 98 27. desember 9. gr. Greiðslur úr sjóðnum. Nú er aðildarfyrirtæki að áliti Fjármálaeftirlitsins ekki fært um að inna af hendi greiðslu á andvirði innstæðu, verðbréfa eða...

Bravó!

Það var kominn tími til að safna liði og ekki seinna vænna. Nú mun væntanlega koma í ljós hverjir eru vinir okkar í raun (og hverjir ekki)!

Kyrrsetjum þoturnar (þeir byrjuðu!)

Vísa til fyrri færslu minnar um sama mál.

Kyrrsetjum þoturnar (þeir byrjuðu!)

Jújú leyfum endilega bresku flugsveitinni að koma í desember... tökum bara á móti þeim með sérsveit BB (dulbúinni sem "heiðursverði") og vísum flugmönnum þeirra umsvifalaust úr landi (með farþegaflugi). Kyrrsetjum orrustuþoturnar þeirra svo upp í...

"Keisari góður, þér eruð nakinn!"

Brynhildur Pétursdóttir er hugrökk kona, hún þorir að segja upphátt það sem allir eru að hugsa, rétt eins og í ævintýrinu um Nýju Fötin Keisarans. En maður spyr sig ósjálfrátt hvort ekki sé til upptaka af þessu fræga samtali Árna Mathiesen við Mr....

Kyrrsetning og eignaupptaka

Vegna nýlegrar aðfarar breskra stjórnvalda ættum við einfaldlega að kyrrsetja flugvélarnar þeirra þegar þær lenda á Keflavíkurflugvelli, þar sem vill svo til að við Íslendingar eigum nú gamla herstöð. Sendum svo hermennina heim á Saga Class en hirðum...

Árni Mathiesen

- Úrdr. úr X. kafla almennra hegningarlaga - 91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru...

Stríðsyfirlýsing?!

OMFG! Þetta er slæmt. Nú dugar ekki bara að setja ríkisstjórnina og seðlabankastjórnina af, heldur verður að ákæra og rétta yfir hinum seku. Samt er hætt við að lítið verði af því á meðan 1/3 af alræðisvaldi yfir fjármálakerfinu er í höndum eiginkonu...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband