Færsluflokkur: Evrópumál

Sjálfsmark?

Knattspyrnuliðið Real Madrid tók árið 2009 lán að jafnvirði 12,7 milljarða króna hjá Sparisjóði Madridar, til að fjármagna kaup félagsins á leikmönnunum Ronaldo og Kaká. Sparisjóðurinn á nú í kröggum og hefur leitað á náðir evrópska seðlabankans um...

Evrópusamruni nái einnig til ríkisskulda?

Sérfræðingar norræna bankans Nordea leggja til útgáfu einskonar evruskuldabréfa, sameiginlegra skuldabréfa aðildarríkja evrusvæðisins, sem lausn við skuldavandanda ríkjanna í myntbandalaginu. Hugmyndin er, að E-skuldabréfin verði gefin út af...

Össur genginn í Samtök Fullveldissinna?

„Ég átti langan fund með Abbas forseta... “ sagði Össur... „Þar lýsti ég því yfir að Íslendingar... styddu frjálsa og fullvalda Palestínu..." Þessi yfirlýsing er jafnframt sögð hafa fallið í góðan jarðveg. Næsta rökrétta skref hlýtur...

Evrópubúar líta til Íslands

Hér má sjá myndband frá Spáni um þá lýðræðisvakningu sem nú á sér stað meðal almennings. Fram kemur að í þessu samhengi sé meðal annars litið til fordæmis frá Íslandi, þar sem almenningur hefur krafist þess að fá að hafa meira að segja um ákvarðanir...

Nýr dagur í evrópuleikhúsi fáránleikans

Um daginn sagði talsmaður framkvæmdastjórnar ESB að engar varáætlanir væru fyrir hendi vegna skuldavanda Grikklands. Svo breyttist frásögnin og þá var allt í einu orðin til margra vikna gömul áætlun á örfáum dögum. Engin skynsamleg skýring hefur fundist...

Ofbeldi á Stjórnarskrártorgi

Fyrir stundu lauk atkvæðagreiðslu í gríska þinginu um niðurskurðaraðgerðir vegna neyðarlánveitinga frá ESB/ECB/IMF þríeykinu. Eins og hér hafði verið spáð voru aðgerðirnar samþykktar með 155 atkvæðum og talsverðu magni af táragasi gegn 138 atkvæðum og...

Bein útsending: Grikkland á suðupunkti

Gríska þingið mun í dag greiða atkvæði um afar harkaleg og óvinsæl niðurskurðaráform til að uppfylla skilyrði vegna neyðarlánveitinga frá ESB/ECB/IMF þríeykinu. Boðað hefur verið til tveggja sólarhinga allsherjarverkfalls í mótmælaskyni og hafa...

Bein útsending frá Aþenu

Í gríska þinginu fara nú fram umræður um fyrirhuguð niðurskurðaráform vegna skilyrða neyðarlána frá IMF/ESB. Allsherjarverkfall hefur verið boðað og mótmælendur safnast saman í miðborginni, þar sem nú þegar hafa brotist út átök og táragasi verið beitt....

Bein útsending frá Aþenu

Það er farið að hitna talsvert í kolunum í Aþenu, en fyrirhuguð niðurskurðaráform stjórnvalda vegna neyðarlána ESB/IMF verða tekin til umfjöllunar í gríska þinginu í dag. Stéttarfélög hafa boðað til tveggja sólarhringa allsherjarverkfalls og mótmæli...

ESB: Plan B fyrir Grikkland! ???

Ekki er liðin vika síðan stjórnendur Evrópusambandsins fullyrtu að engin varaáætlun væri fyrir hendi ef svo færi að björgunaráætlun evrópska bankakerfisins vegna skuldavanda Grikklands myndi bregðast. Nú herma heimildir Reuters innan evrópska...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband