Færsluflokkur: Evrópumál

Útför Evrunnar

Evrópuþingmaðurinn og efasemdamaðuriin Nigel Farage tók af skarið og hélt útför Evrunnar úti á götu í Brüssel á föstudaginn. Fjármálaráðherra Þýskalands segir að aðildarríki evrusvæðins búi sig nú undir það versta í tengslum við skuldavanda Grikkja, og...

Úps, 911 milljarða grísk skekkja

Fulltrúar IMF/ESB/ECB hafa uppgötvað gat í efnahagsáætlun grískra stjórnvalda upp á jafnvirði 911 milljarða króna. Samþykkt efnahagsáætlunarinnar er forsenda afgreiðslu á næsta hluta neyðarlána til að borga upp skuldir Grikklands við evrópska banka að...

Skuldavandi Grikklands á mannamáli

Hér útskýrir bandaríski sjónvarpsgrínistinn Jon Stewart skuldavanda Grikklands á mannamáli með aðstoð samstarfmanna sinna. Eins og venjulega eru þeir með staðreyndirnar á hreinu, þó þær séu settar í gamansaman búning. Tær snilld. Það er kominn...

Írland prentar boli í fjáröflunarskyni

Atburðarásin á evrusvæðinu verður skringilegri með hverri klukkustundinni sem líður. Írska fjármálaráðuneytið hefur nú tekið til athugunar að láta prenta boli með áltetruninni " Írland er ekki Grikkland ". Michael Nooan fjármálaráðherra sagði að bolirnir...

Það er spennandi að búa í Evrópu

Enda allt að fara á límingunum. Til þess að draga saman í stuttu máli það sem stendur í efnismikilli og ágætri fréttaskýringu mbl.is, þá þurfa " yfir níuþúsund " hlutir að ganga upp á næstu dögum til að afstýra efnahagslegum hörmungum á evrusvæðinu, en...

Hvernig undirbúa íslensk stjórnvöld sig?

Breska fjármálaráðuneytið undirbýr sig nú fyrir að evrusvæðið sundrist. Fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands fullyrðir að það muni gerast. Greiningardeildir spá því að haustið 2008 muni blikna í samanburði. Seðlabankastjóri Bandaríkjanna hefur af...

ESB: Ekkert Plan-B fyrir Grikkland

„Það er engin önnur leið. Við erum með áætlun, nú þarf að framkvæma hana, það er tímabært að gera það. Það er engin önnur leið. Það er engin varaáætlun , “ sagði Pia Ahrenkilde-Hansen, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins... Heyrið...

Wall Street vill ekki afskrifa skuldir Grikklands

Bernanke: „Ef ekki tekst að leysa úr þessu ástandi getur það ógnað fjármálakerfum Evrópu, alþjóðlegu fjármálalífi og pólitískri samstöðu í Evrópu“ Lesist: Bandarískir bankar mega ekki við afskriftum á þjóðarskuldum Grikklands. Bætist þá snart...

Bretar vilja ekki borga skuldir Grikklands

Eðlilega ekki: Greek debt crisis could cost UK £335bn Sem jafngildir 62 þúsund milljörðum króna eða 24% af þjóðarframleiðslu Bretlands. IceSave hvað???

Grikkland er IceSave Evrópusambandsins

Athyglisverðar tölur eru komnar fram um skuldavanda Grikklands. Samanlagðar ábyrgðir evruríkjanna vegna skuldavanda Grikklands nema nú þegar um 100.000 krónum á hvert heimili á evrusvæðinu og þurfa að hækka í tæpar 300.000 kr. á næstu misserum vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband