ESB: Ekkert Plan-B fyrir Grikkland

„Það er engin önnur leið. Við erum með áætlun, nú þarf að framkvæma hana, það er tímabært að gera það. Það er engin önnur leið. Það er engin varaáætlun,“ sagði Pia Ahrenkilde-Hansen, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins...

Heyrið það Grikkir: þið skulið gjöra svo vel að hlýða boðvaldinu frá Brüssel. Annað er ekki í boði.

Sérstaklega ekki íslenska leiðin, sem meirihluti landsmanna virðist telja þá réttu.


mbl.is „Það er engin önnur leið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað með móra og l e heldur þú að þau séu að lesa þessa frétt.

gisli (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 20:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ætli Grikkir hafi ekki neinn Össur Skarphéðinsson?..

Vilhjálmur Stefánsson, 22.6.2011 kl. 21:42

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hann má fara þangað mín vegna.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2011 kl. 21:50

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gísli ég veit ekki hvort þau kunna yfir höfuð að lesa.

Þau samþykktu allavega neyðarlögin án þess að virðast hafa þekkingu á innihaldi þeirra, og vildu gera það sama við IceSave.

Þau samþykktu líka lög um endurútreikning gengistryggðra lána sem eru svo tyrfin að skammtaeðlisfræði er eins og barnabókmenntir í samanburði.

Nei, ég held að þau séu ekki að lesa þessa frétt.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2011 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband